Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 104
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ur hefir sjálfur reist, ver'ður ávalt affarasælast. Enda vaið ekkert úr fyrirtæki þessu. Því var haldiS áfram nokkur ár í ójþökk vib flesta oS felík lítinn sem .engan stn ning af hálfu íslendinga. Og nú er þaS fyrir löngu alveg dottiS úr sögunni. Saga ein var samin um þessar mundir, er bregSur upp mynd all-glöggri af einni hliS lífsins og er alveg sér- stök í sinni röS. Þáð er sagan „Vonir“ eftir Einar Hjörleif'sson. Hún er lýsing þess, þegar íslenzkir inn- flytjendur komu til Winnipeg. VinnumaSur og vinnu- kona trúlofast á íslandi, semi ekki er nú alveg dæmalaust. Hann lnefir safnaS fáeinum krónum, nóg aS eins til*far- gjalds handa öSru. Kemur þá stúlkunni þaS heillaráS í hug, að hún fái peningana og fari vestur á undan. Hann er meiníaus, gjörir þetta óumræSilega naúðugur, en læt- ur þó tilleiSast. Tveim árum síðar leggur hann sjálfur af stáS. Sagan lý.sir óþreyju hans og ískrandi tilhlökk- un, þegar lestin fer að nálgast Winnipeg. Þegar loks- ins kemur þangaS er fult fyrir af íslendinguimi á braut- arstööínni, prúSbúnumí mönnum og korium. Er þaS gefiS í skyn, aS menn hafi búiS sig svo v.el. til þess a.S láta þetta nýkomna fóllc sjá, hve óumræSilega mikill munur'nn sé á men.ning Austur- og Vestur-ísÍendinga, Winnipeg ísleridingar ltafi komiS til móts viS landa sina aS hSman, svo1 óumræSilega ánægSir út af því, að til væri verur, er stæSi þ.eim neðar og þeir gæti tekiS undir arma cér og sýnt alla þá hjá'psemi, sem þeir voru færir um aS láta í té. Einkum var kvenfólkiS, sem sumt var ekki búið aS vera nema eitt eSa tvö ár, búiS i bezta skart, í dri'hv’úim kiólum m,eS kostul.ega fjaSrahatta á höfS- um sólhlífar silk'kögraSar í hendi, hanzka á höndum og gullhr'ng á hverjum fingri, þegar hanzkinn var dreginn af. Flestar af stúlkum þessum töluSu ekki nema ensku og vildu helzt eklci láta nokkurn vita annaS en þær væri enskar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.