Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Page 106
7« ÓLAFUR s. thorgeirsson: kalli hún á pólitíiS. Svo rífur hún sig- lausa ogf hleypur frá honum. Ólafur stendur eftir höggdofa. Hann svimar og vieit naumast hvaö fram viö hann hefir komiö. Hann haföi ekki hugsað urn annaö en faömlög og blíöu og alt íþað ástríki, sem ein mannssál fær annari í té láti'ö, áöur hann kemur til Winnipeg. En þegar hann lcemur, eru viðtökurnar svona. Heitmey hans, er hann fyrir tveirn árurn hafði fengiö alt þaö fé, er hann til margra ára haföi saman dregið með súrum sveita, til þess að hún gæti komist til Ameríku og liann fundið hana þar og- þau fengiö aö njótast alla æfi,—hún skammast sín fyrir hann, hún vill ekki lá.ta nokkurn mann af því vita, áð hún hafi þekt hann,—hún hrekur hann frá sér um leið og fundutn ber samian og hann stendur uppi hælislaus, ráðþrota — svikinn. Hann gengur í leiöslu út úr bænum, hangað til hann er lcominn út á sléttuna fyrir utan bæinn. Þar kastar hann sér niður og grætur, — grætur eins ög sá, sem alt hefir misst og ekkert hefir lengur að lifa fyrir. „Það heyröi enginn ncnia sléttan. sem héðan af átti aö veröa eina unnustan hans og er flestum unnustum betri. Því hún gjörir mann auðugri, har sem margar unnustur gjöra menn fátækari; því áö hún er síung og síhraust og deyr aldrei burt frá manni, heldur tekur mann þvert á móti í fang sér, þegar niaðu.r er sjálfur dauður og faðm- ar mann til eilífðar." Svo endar sagan. Sá, sem í sögu þessari hykist lesa uin ræktarleysi Vestur-íslendinga til hræðra sinna og systra, er heiman koma, myndi veröa allfjarri réttum skilningi. Þaö rækt- arlevsi Þefir aldrei til veriö, hó hégómaskapur og fordikl og Íýmis konar tilgerð kunni stundum að hafa dregið slæ'ður sínar yfir bróðurkærleikann. Engum manm var það fjær að ásaka Vestur-íslendinga um slíkt ræktarleysi en höf., hví hann hafði opin auigu fyrir hví, sem lagt var í sö'ur í hví tilliti. Aðalatriðið, sem hann ætlar sér að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.