Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 116
88
ÓLAl'UR s. thorgeirsson:
iiig's. Áttu þeir líka aS hafa húsgjöröarmáliö sjálft meö
höndum. Fyrir dugnaö og ötula samvinnu þessarar
húsgjörðarnefndar beggja stúknanna, var því máli
hrundið svo áleiöis, að 3. sept. 1906 fór hornsteinslagn-
ing fram og þegar þetta er rtað er húsgjörð nokkurn
veginn lokiö. Verður hún til margra ára sýuilegur vott-
ur þiess, af hve miklum áliuga hefir unnið verið af hálfu
Good-Templara félagsskaparins í Wiunipeg.
Þó stúkan Hekla yrði fyrir töluverðum hnekki svo
að segja í byrjan sögu sinnar, eins og sagt hefir verið
frá, óx benni svo fi-kur um hrygg, að hún ber nú ægis-
hjálm af öðruni stúklim í Manitoba-fylki, bæði innlend-
um og útlendum. Brátt bættust híenni ýnnsir ágætir og á-
luigasamir meðlimir. Beittu þeir áhrifum síuurri méö
þeim, er fyrir voru, til að gjör.a stúkuina Fleklu að fyrir-
myndarstúku að stærð og framkvæmdum. Hépnaðist
þetta svo vel, aö á fjórtán ára afmæli gat hún hrósað sér
af að hafa 300 meölimi. Var hún þá um leið orðin stærsta
stúlcan í reglunni eigi að eins í Manitoba-fylki, heldnr í
allri Noröur-Ameríku. Þéssum heiðri heldur hún enn.
Má nærri geta, ‘ að ekki einungis meðlimir stúkunnar
sjálfrar óski að sá vegur haldist seiri lengst, helclur muni
öllum íslenzkuni bindindisvinum vera þaö fögnuður mik-
iH, aö íslendingar eru fremstir í fylking, þar sem verið
er aö leysa mannkynið úr ánauðarviðjum áfengisnautn-
ar.
Fyrir dugnað þann og áhuga, er stúkurnar. Hekla
og Sluild, sýndu í rekstri mála sinna, uröu Islendingar i
meira hluta í framkvæmdarnefnd stórstúku Mamtoba-
fyilkis og Norðvesturlandsins árib 1900. Þá var síra
Jon J. Glemens, er um það leyti var þjónandi prestur i
Argyle, kosinn stór-templar. Áhrifum sínum hafa þeir
bar beitt mjög luggilega. Stórstúkan var fjárhagslega
í allmiklum voöa stödd, þegar íslendingar urðu þar í
nieira liluta, þar sem hún var í 600 dollara skulcl og átti