Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1907, Síða 116
88 ÓLAl'UR s. thorgeirsson: iiig's. Áttu þeir líka aS hafa húsgjöröarmáliö sjálft meö höndum. Fyrir dugnaö og ötula samvinnu þessarar húsgjörðarnefndar beggja stúknanna, var því máli hrundið svo áleiöis, að 3. sept. 1906 fór hornsteinslagn- ing fram og þegar þetta er rtað er húsgjörð nokkurn veginn lokiö. Verður hún til margra ára sýuilegur vott- ur þiess, af hve miklum áliuga hefir unnið verið af hálfu Good-Templara félagsskaparins í Wiunipeg. Þó stúkan Hekla yrði fyrir töluverðum hnekki svo að segja í byrjan sögu sinnar, eins og sagt hefir verið frá, óx benni svo fi-kur um hrygg, að hún ber nú ægis- hjálm af öðruni stúklim í Manitoba-fylki, bæði innlend- um og útlendum. Brátt bættust híenni ýnnsir ágætir og á- luigasamir meðlimir. Beittu þeir áhrifum síuurri méö þeim, er fyrir voru, til að gjör.a stúkuina Fleklu að fyrir- myndarstúku að stærð og framkvæmdum. Hépnaðist þetta svo vel, aö á fjórtán ára afmæli gat hún hrósað sér af að hafa 300 meölimi. Var hún þá um leið orðin stærsta stúlcan í reglunni eigi að eins í Manitoba-fylki, heldnr í allri Noröur-Ameríku. Þéssum heiðri heldur hún enn. Má nærri geta, ‘ að ekki einungis meðlimir stúkunnar sjálfrar óski að sá vegur haldist seiri lengst, helclur muni öllum íslenzkuni bindindisvinum vera þaö fögnuður mik- iH, aö íslendingar eru fremstir í fylking, þar sem verið er aö leysa mannkynið úr ánauðarviðjum áfengisnautn- ar. Fyrir dugnað þann og áhuga, er stúkurnar. Hekla og Sluild, sýndu í rekstri mála sinna, uröu Islendingar i meira hluta í framkvæmdarnefnd stórstúku Mamtoba- fyilkis og Norðvesturlandsins árib 1900. Þá var síra Jon J. Glemens, er um það leyti var þjónandi prestur i Argyle, kosinn stór-templar. Áhrifum sínum hafa þeir bar beitt mjög luggilega. Stórstúkan var fjárhagslega í allmiklum voöa stödd, þegar íslendingar urðu þar í nieira liluta, þar sem hún var í 600 dollara skulcl og átti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.