Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1962, Blaðsíða 31

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1962, Blaðsíða 31
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 31 lig ætla að trúa ykkur fyrir miklu leyndarmáli. Ég hef ætíð verið hræðilega huglaus. Fáir eða engir aðrir en ég hafi vitað þetta, því a® ég hef reynt að fara eins vel 'tteð það og ég hef getað. Með alls konar brögðum hef ég skýlt ragmennsku minni. Það hefur aldrei staðið á mér að taka vel undir alls konar ráðagerðir félaga minna, grobba af öllu og þykjast Jens var frakkastur allra, brellinn, og var höfuðpaurinn í öllum prakk- arastrikum. Ég sá, að þeir höfðu eitthvað sérstakt á prjónunum núna. Svo stökk ég af baki til þess að kynna mér alla málavöxtu. — Strákarnir höfðu náð í stóran kassa af sígarettum, og nú áttum við allir að fara upp á hlöðuloft og reykja. En ég þurfti einmitt að flýta mér heigull eða hetja vera til í allt. En enginn veit hve °lt mér hefur runnið kalt vatta ITl1 Ui skinns og hörunds, þegar fé- ^•gar mínir hafa leikið ýmiss konar bfellur, án þess að hugsa hið nimnsta um afleiðingarnar. Oft hef ég grátið yfir ragmennsku 1111 nni og stöðugt hef ég verið á glóðuni um að einhver kvæði upp lir um hugleysi mitt. Ég hef líka °lt reynt að sigrast á þessum ræf- dsskap mínum, en alltaf liefur það verið árangurslaus barátta, þangað til í gær ]Tn [ gær pom tækifærið, heldur óvenjulegt tækifæri. En trúa ntegið þið því, að ég átti bágt þá. Én nú ætla ég að segja ykkur frá því, sem fyrir mig kom. Ég heiti Páll og pabbi minn er hóndi. Ég geng í skóla þorpsins. Skammt frá skólanum stendur göm- td 0g hrörleg hlaða, sem ekki er lengur notuð. Eigandi hennar vann 1 happdrættinu fyrir nokkrum ár- um. Þá reif hann bæinn sinn og llntti sig nær þjóðveginum. En af einhverjum ástæðum lét hann hlöð- l,na standa. Og auðvitað hertókum 'ið strákanir hlöðuna. Hún varð e,ns konar leikjaborg okkar. Þar höfum við nú háð margar tvísýn- ‘U' orustur. Inni í hlöðunni og um- hverfis hana hefur oft verið ægi- lega gaman. 1;PP í hlöðugatið að utanverðu iiggur gamall stigi. En uppi á loft- inu höíðum við safnað saman hálmi. Þar liggjum við oft og lát- Um fara vel um okkur, höfum það svo einstaklega þægilegt. Við skjót- umst Jjangað oft og iðulega eftir skólatíma eða seint á kvöldin. Én svo var það í gær. Ég var að koma úr skólanum og sá hóp af slrákum, félögum mínum standa í þyrpingu utan um Jens í Sogni. heim, eins og vant var. Og kannski var það satt. En aðalástæðan var samt þctta gamla liugleysi mitt. Ég óttaðist afleiðingarnar, ef það kæm- ist upp, að ég hefði reykt. Pabbi og mamma höfðu að sjálfsögðu bannað mér að reykja, sagt að það væri skaðlegt og að það gæti orðið mér dýrt gaman. — Og til þess að félögum mínum gæfist ekki tími til að stríða mér, laumaðist ég burt og geystist af stað heimleiðis. Þegar ég hafði lokið við að borða, var ég samt ekki í rónni lengur. Mig langaði til að vita hvernig það gengi til þarna í hlöðunni. Þegar ég nálgaðist hlöðuna og hafði lagt frá mér hinn gamla vin, hjólhest- inn, heyrði ég allt í einu óm af há- væru samtali, ógreinilegu og rugl- inslegu. Þetta kom frá félögum mín- um í hlöðunni. í fyrstu hélt ég að þeir væru komnir í hár saman. En svo var þó ekki. Það var annað og meira, sem var að ske. — Slökktu, slökktu, aulinn þinn, kallaði einn. — Hjálp, hjálp, það er kviknað í, skrækti annar. — Hlaðan brennur. — Það varst þú sem fleygðir ciga- rettustubbnum, æpti sá þriðji. Og svo hrópuðu þeir hverir í kapp við annan: — Niður með ykkur. Flýtið ykkur. — Við brennum inni. Og í sama bili birtust tveir, þrír í hlöðu- gatinu og hlupu í tryllingslegu of- boði niður stigann. Fleiri komu á eftir. Kæfandi reykjarsvælan liðað- ist upp í kringum þá. Skyndilega gera einhverja tilraun til þess að bjarga honum. Og þó — ég þorði ekki að bjarga honum. Það veit sá, sem allt veit. — En þá kom ég auga á vatnsbalann. Það var stór trébali. Við höfum fyllt hann af vatni dag- inn áður og siglt bátunum okkar á honum. í einu vetfangi stökk ég ofan í balann. Líklega hef ég gert það óaðvitandi eða kannske hef ég fyllzt einhverjum innri krafti. Ég get ekki skýrt það. Holdvotur með rennblautt hand- klæði fyrir andlitinu hentist ég upp stigann og hvarf í reykjasvæluna. Ég heyrði félaga mína æpa eitthvað á eftir mér. Ég var lafhræddur — en gat ekki snúið við. Hitinn var ofsa- legur og reykjarmökkurinn svo mik- ill að mér lá við köfnun. Eldurinn magnaðist sí og æ. Ég skimaði í all- ar áttir. Loks kom ég auga á ein- hverja þúst á gólfinu. Það var Jenni litli. Ég lyfti honum upp og dró hann á eftir mér. Mig logsveið í augun og lungun. Hvað eftir ann- að lá mér við falli. Logandi þak- sperra féll niður á herðar mínar. Loksins náði ég þó hlöðugatinu. Hvernig ég komst niður stigann? Það veit ég ekki. Mér er heldur ekki vel ljóst, hvað gerðist eftir það, þangað til ég vaknaði í rúminu mínu margreifaður og rígbundinn eftir öllum kúnstarinnar reglum. Til allrar liamingju höfðum við Jenni ekki brennzt alvarlega. Ég læsti sig snarkandi eldtunga upp um stráþakið. — Hlaðan logaði. — Um stuncl stóð ég þarna magn- þrota, meðan eldurinn dreifðist óð- fluga urn allt þakið. — Þið eruð þó vænti ég allir komnir niður? spurði ég næstum ósjálfrátt. Félagar mínir litu ná- fölir og skelkaðir hverir á aðra. — Jenni litli! Hvar er Jenni litli? — Hann hefur víst orðið veikur af reyknum, sagði einhver óttabland- inn. Svo æptu þeir allir, fullir skelf- ingar. — Jenni litli er ennþá uppi. Hann brennur inni. Auknabliks þögn. Aðeins snarkið í eldinum. Sækjum hjálp. Brunaliðið, hróp- aði Jens og hentist upp á hjólið sitt. Nokkrir eltu hann. Aðrir hlupu ráðalausir burtu, líklega heim til sín. Fjórir eða fimm stóðu eftir. Þeir horfðu vonlausir á logana. Sjálfur hafði ég helzt löngun til þess að hlaupa heim eins og hinir. Ég var logandi hræddur. Fætur mín- ar skulfu. En x þetta sinn náði ótt- inn ekki undirtökunum. Ég var að hugsa um Jenna litla. Ég þorði ekki að láta hann brenna inni án þess að er meira að segja á fótum í dag. Og til mín hefur verið sífelldur straum- ur af fólki. Allir kalla mig hetju. En ég held það hljóti að vera mikill misskilningur. Ég hef alltaf verið óttaleg skræfa. Þótt mér tækist að bjarga Jenna litla var ég alltaf log- andi hræddur. Og eitt er víst. Ég þyrði aldrei að leika svona ævintýri aftur.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.