Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1962, Blaðsíða 35

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 15.12.1962, Blaðsíða 35
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 35 Ég býst við, að minnisstæðasti at- burður æskuára minna í bænum Columbus í Ohiofylki sé sá, er gerðist nóttina sælu, þegar rúmið féll um koll ofan á pabba. Þessi at- burður er skemmtilegri í frásögn en 1 ntuðu máli, nema maður hafi þá lley« sagt frá honum fimm eða sex s*nnum, eins og sumir vinir mínir hafa bætt við þessa athugasemd mina. Það er sem sé næsturn alveg nauðsynlegt að fleygja húsgögnun- Um til og frá, skella hurðum og gelta eins og hundur, til þess að 1Uanni takist að varpa hinum rétta °g viðeigandi blæ á frásögnina, sem er óneitanlega nokkuð ótrúleg. 3anrt gerðist þessi atburður í raun °g veru. bað vildi sem sé svo til, að pabbi gamli hafði ákveðið að eyða nótt einni í kvistherberginu til þess að geta hugsað í friði. Móðir mín var nijög á móti þessu uppátæki, vegna þess að gamla trérúmið þar uppi Var svo ótryggt. Það var valt á fót- unum, að því er hún sagði, og þungi, hái höfðagaflinn skylli með þnnga ofan á höfuðið á pabba, ef 1 umið félli um koll, og dræpi hann þá. Það var sarnt ómögulegt að telja lronum lmghvarf, og stundar- ^jórðungi yfir tíu lokaði liann stiga- hurðinni að kvistinum á eftir sér og þi'annn aði upp þröngan, bogadreg- htn stigann. Síðan heyrðum við nheilhivænlegt brak og bresti, er hann skreið upp í rúmtetrið. Afi g'Unli, sem svaf oftast í kvistrúminu svokallaða, þegar hann dvaldi hjá °kkur, hafði liorfið á brott fyrir Uokkrmn dögum. Það var vani hans að liverfa skyndilega og vera þá í burtu í sex til átta daga í einu. Svo sueri liann aftur til okkar geðillur °g tautandi og sagði okkur þær fréttir, að lrer Norðurríkjanna væri stjórnað af hreinræktuðum fábján- um og Potonrac-herdeildin væri al- Veg dauðadæmd. Hann lifði sem sé enn mitt í Þrælastríðinu gamla. r augaóstyrkur frændi okkar, llriggi Bragg að nafni, dvaldi lijá okkur um þessar mundir. Hann ar fleiri liafa þó lagt Jrar fram nyt- S:ilnt starf til að nrynda unnið í nefndum, svo að eittlrvað sé nefnt. Á afnrælissamkomunni 24. nóv. sJ. gerði Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri í stuttu máli grein fyrir stofnun félagsins og starfsemi. l auk hann máli sínu með þessunr °rðunr, sem blaðið vill gera að sinum orðunr: „Ykkur, góðar félagskonur, vil ég að lokum minna á eitt. Það er- uð þið, sem skapið framtíð félags- nrs, á sanra hátt og Jrið lrafið skapað fortíð Jress. Eins og Alþýðuflokkur- uin var stofnaður fyrir hálfum finrmta áratug til Jress að koma í iramkvæmd hugsjónum unr rétt- trúði Jrví statt og stöðugt, að andar- dráttur lrans myndi stöðvast skyndi- lega í svefni einhverja nóttina. Hon- unr fannst sem lrann lrlyti að deyja skyndilega úr köfnun einltverja nóttina. Hann hafði haft Jrað fyrir venju að setja vekjaraklukkuna nreð klukkustundarfresti alla nótt- ina, svo að hann gæti alltaf vaknað öðru hverju, en ég fékk lrann samt NÓTTIN ofan af Jressu uppátæki. Hann svaf í lrerbergi mínu, og ég sagði honum, að ég svæfi svo létt, að ég nryndi tafarlaust vakna, ef einhver í sanra Irerbergi tæki snögglega upp á Jrví að lrætta að draga andann. Hann reyndi mig fyrstu nttina, en mig ltafði auðvitað grunað, að svo yrði. Hann reyndi mig með Jrví að halda niðri í sér andanum, er ég lrafði gert mér upp nrjög djúpan og reglu- legan andardrátt sofandi manns, og lrann ltafði sannfærzt unr, að ég væri sofnaður. Ég var nú samt ekki sofn- aður og kallaði Jrví tafarlaust lil lrans. Þetta virtist draga nokkuð úr ótta hans, en Irann sýncli samt Jrá varúð, að setja flösku fulla af kam- fóru á lítið borð við Iröfðalagið á rúminu sínu. Hann sagði, að kam- fóran ltefði nrjög hressandi áhrif og hann myndi Jrefa snögglega af Irenm, ef ske kynni, að ég vekti hann ekki, fyrr en hann hefði næst- um gefið upp öndina. Briggi var ekki sá eini af ættingjunum, sem ól við brjóst sér einhverja firruna. Melissa gamla frænka, sem rak stundum upp í sig tvo fingur og blístraði eins og karlntaður, Jrjáð- látara Jrjóðfélag unr betri lreinr — eins og Kvenfélag Aljrýðuflokksins í Hafnarfirði var stofnað fyrir ald- arfjórðungi til Jress að vernda og styrkja sömu hugsjónir, á sama hátt verðið Jrið, lrver einstök og allar í heild, að halda Jressunr hugsjónum vakandi í starfi ykkar og stefnu. Hugsjónir hiti hjartarætur. Verkum stjórni vit. Betra líf, betri menn, — Jrað er hið nrikla nrark. Heill og hamingja fylgi starfi ykkar og félags ykkar.“ ist af Jreirri firru, að henni lrefðu þegar verið ákveðin Jrau örlög að deyja í Syðri Hágötu, Jrví að hún lrafði fæðzt í Syðri Hágötu og hafði gifzt í Syðri Hágötu. Svo var Jrað hún Sara gamla frænka, sem fór aldrei að hátta á kvöldin án þess að óttast að einhver innbrotsjrjófur- inn ryddist inn til hennar og blési klóroformi úr pípu sinni um skrá- argatið á herbergi hennar til Jress að hafa frjálsar hennar í húsinu. Elenni stafaði enn meiri ótti af svæfingarlyfjum en Jreim mögu- leika, að hún kynni að glata eign- um sínum. Til Jress að forðast þessa KOLL ógn, staflaði hún Jrví alltaf pening- um sínum, silfurborðbúnaði og öðrum verðmætum hlutum í hrúgu fyrir utan svefnherbergisdyr sínar á hverju kvökli og lagði bréfmiða of- an á hrúguna, en á honum stóð: „Þetta er aleiga mín. Gjörið svo vel Saga eftir James Turber og takið Jretta og notið ekki klóro- formið yðar, Jrví að Jretta er aleiga mín.“ Grassa gamla frænka Jrjáðist líka af stöðugri hræðslu við inn- brot, en hún snerist gegn hættu Jreirri með rneiri hugprýði. Hún var þess sem sé fullviss, að innbrots- Jrjófar hefðu stöðugt verið að sveima um í húsi hennar á hverri nóttu í fjörutíu ár. Sú staðreynd, að hún saknaði alclrei nokkurs hlutar, var síður en svo sönnun um hið gagnstæða. Hún staðhæfði allt- af, að hún stökkti Jreim á flótta, áður en Jreinr tækist að grípa nokk- urn hlut. Hún sagðist gera Jrað með Jrví að kasta skónr niður í anddyrið. Hún staflaði öllum Jreim skórn, sem til voru á heimilinu, í hrúgu fyrir utan svefnherbergisdyr sínar á hverju kvöldi, til Jress að hafa Jrá handtæka. Fimm mínútum eftir að hún Iiafði slökkt ljósið, var Jrað venja hennar að setjast snögglega upp í rúminu og kalla: „Burt!“ Maður hennar svaf að jafnaði áfranr eða lézt sofa. Hann hafði senr sé lært Jrað fyrir löngu — Jreg- ar árið 1903 — að skeyta Jressu engu. Hvort sem hann svaf eða ekki, lrreyfði hann hvorki legg né lið, Jrótt hún ýtti harkalega við honunr. Hún skreiddist Jrví venjulega fljótt fram úr rúnrinu, læddist að hurð- inni, opnaði hana upp á gátt og kastaði einum skó niður í eitt horn anddyrisins og öðrunr yfir í hitt hornið. Sunrar næturnar kastaði lrún allri skóhrúgunni niður, en stundum aðeins nokkrunr skóm. En nú er ég kominn langt í burtu frá Jreinr nrerkilega atburði, sem gerðist nóttina sælu, Jregar rúmið féll unr koll ofan á pabba. Um mið- nættið vorum við öll gengin til lrvílu. Herbergjaskipanin og við- horf heimilisfólksins til hlutanna eru Jrýðingarmikil atriði í frásögn- inni, ef skilja á Jrau ósköp, sem á eftir fóru. í frenrra herberginu niðri, sem var beint undir kvist- herbergi Jrví, sem pabbi svaf í nótt- ina sælu, sváfu móðir mín og Her- mann bróðir minn, sem söng stund- um upp úr svefninunr, t. d. „Við þrömmum gegnunr Georgíu" eða „Afranr Kristsmenn, krossmenn". Briggi Bragg og ég sjálfur sváfum í herbergi við hliðina. Roy bróðir nrinn svaf í herbergi lrinunr nreg- in við ganginn. Hundurinn okkar, hann Rex, svaf á ganginum. Ég svaf í nrjóunr „hermanna- bedda“, sem svo er kallaður, en Jrað er tæki, sem ekki er hægt að sofa þægilega r, nema nreð Jrví að strengja út lrliðarborðin til Jress að breikka rúmtetrið, en hliðarborð - Halldór Ólafsson þýddi Jressi hanga annars venjulega niður sitt hvorum megin, líkt og útskots- plötur á gönrlum borðum. Þegar búið er að strengja hliðarborð þessi út, er nrjög hættulegt að leggjast of nálægt brún rúmtetursins, Jrví að Jrá er Jrað vrst til að velta alveg um koll, svo að Jrað skellur alveg ofan á mann með hræðilegunr hávaða. Þetta gerðist nú einmitt nótt Jressa um klukkan tvö. Móðir mín vitn- aði í fyrstu alltaf í nótt Jressa, er lrún skýrði frá atburði Jressunr, sem „nóttina, Jregar rúmið féll unr koll ofan á hann pabba ykkar.“ Ég svaf alltaf eins og steinn og var nrjög seinn að vakna. Ég hafði senr sé logið að lronum Brigga Bragg. í fyrstu gerði ég mér Jrví enga grein fyrir, hvað gerzt lrafði, er „járnbeddinn" valt um koll, ég úr lronum og lrann síðan ofan á nrig. Ég var enn nreð lrlýjar ábreið- urnar utan um mig og algerlega ómeiddur, því að „járnbeddinn" lá á hliðarborðunum sitt lrvoru nreg- in við nrig. Ég var Jrví líkt og í tjaldi. Því vaknaði ég ekki, heldur krafsaði ég nrig aðeins upp að brún meðvitundarinnar og hrapaði síð- Framhald á bls. 37. þegar rúmid féll um

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.