Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Side 3

Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Side 3
Laf i dauða. Smasaga eptir Guðrúnu Lárusdóttur. Hún Björg gamla sat a rúminu sínu og var að prjóna, hún tók ekkert eptir þvi, að jeg hafði ekki augun af henni, að minnsta kosti hugsaði jeg það, því að hún leit ekki upp frá verki sínu og raulaði vísu fyrir munni sjer. Mjer þótti svo gam- an að horfa á hana Björgu, mjer þótti hún svo falleg. Silfurhvítu hárin fjellu í lokkum um háls hennar og herðar og augun voru skær og björt. Og svo hvíldi yfir henni rósemi og friður og gleði skein út úr augnaráðinu, þegar hún leit á mann, og þó var hún ekki annað en niðursetn- ingur, — sveitarómagi. Jeg hafði heyrt, að hún hefði átt erfiða daga fyr á árum og jeg vissi, að nú var heilsa hennar biluð og þróttur horfinn. Samt var hún ánægð með lifið. Jeg furðaði mig á þessu, ekki sízt af

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.