Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Síða 19

Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Síða 19
HEIMILISVINURINN Var f°kið í flest skjólin, nú varð jeg að flýja á naðir sveitarinnar. Því hafði niig jafnan hryllt við, en jeg hef sjálfsagt þurft að læra auðmýkt og undirgefni. Jeg varð mjög þungt haldin; það var vakað yfir mjer nótt og dag; jeg fjeklc að hýrast kyr í ltla herberginu mínu, en nágrannakonan hjúkraði mjer. Þá hafði jeg góðan tíma til að hugsa. Það Var bomið að skuldadögunum fyrir mjer. Jeg sá sjalfa mig standa fyrir augliti drottins, mig sem afði ætlað að vera trú og ávinna mjer eilífa vel- erð og hvað sá jeg meira —? Synd, synd, — saurgun — óhreinleika — átti það skylt við rjett- ætið> sem ‘ ljósinu býrf Hönd drottins lá þungt a mjer °g andi drottins sannfærði mig um synd, nm rjettlæti og um dóm. ,Hvað hefurðu eiginlega gjört svo ljótt ?“ víslaði freistarinn að mjer; „þú hefur verið alveg eins skikkanleg eins og fólk er flest1. Nei, nei, æfin mín var öll ötuð synd; þar Var ebkert sem fyrir guði gilti. Hvað átti jeg að gjöra ? Hvað gat jeg gjört? "<kert! Og þes's vegna hrópaði jeg til drottins í angist minni: Taktu mig eins og jeg er, hreins- a u mig, læknaðu mig, jeg get það ekki sjálf. Jeg flúði máttarvana og bjargarlaus á náðir lottins, og þá rann upp sæludagur, bezta stund >s míns“. Það kom gleðibjarmi á andlit hennar.

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.