Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Síða 29

Heimilisvinurinn - 01.01.1906, Síða 29
HEIMILISVINTRINN 29 bað jeg drottinn um kvöldið áður en jeg sofnaði að varðveita mig frá þessum sblettum.t — — — Fermingartárin þorna fljótt og fermingarhugs- anir eru skammvinnar, segja inenn. — Og því niiður, það er satt, — svona að nokkru leyti, opt- ast nær. — En reyndu samt til þess, kæra ferm- ingarbarn, að ekkert skarn setjist að fermingar- fleginum þínum. eða endurminningunum um hann. Sú stund getur komið síðar, að þjer þyki mikils virði að endurminningarnar um hann sjeu bjartar, og þú andvarpir: sDrottinn gefðu mjer barnatrú og barnalund, eins og jeg átti fermingar- daginn minn.t 3.Hyer sem clskar fööur sinn 02 móðnr meira en mig, sá er mín ekki yerflnr“. „Þú ert að hugsa um að halda þessu áfram?" Maðurinn, er mælti þessum orðum, var ald- urhniginn, á milli fimmtugs og sextugs. Hann gekk bratt fram og aptur um gólfið. Það var snemma morguns. Húsið var reisu- tegt og skrautbúið. Það var sunnudagur. Það

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.