Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 7

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 7
FRÓÐI. Sveinn og svanni. Saga úr frelsisstríði Bandamanna. (Þýdd úr ensku). I. KAPITULI. Undir kirsiberja-trénu. þeim tímaer Indiana varS fyrst til sem fylki, eða, að líkindum, alt til ársins 1825, stóö gamalt og hrörlegt kirsiberjatré, er kallaS var Roussillon- itréö, þar sem nú stendur hinn fagri, litli bær |Vincennes, á bökkum Wabash-fljótsins. Meðan tré þetta var óskemt og heilbrigt, bar þaö ávexti, er þóttu ágætir meö afbrigðum, bæSi aö lit og smekk. Nákvæmlega er ekki hægt aö benda á blettinn þann, er þetta gamla, fagra tré, ættað frá hinu sólríka Frakklandi, stóö á, sökum þess, aö hinn hraði vöxtur og viSgangur Vincennes- bæjar hafSi þaS óumflýjanlega í-för með sér, aö margur sá blett- urinn, er fyrrum var aS einhverju frægur, — og þar á meðal Roussillon kirsiberja-tréö, — hvarf alveg úr sýn manna fyrir framþróun hins nýja bæjar. Allmikinn hnekki og óreiöu gerSi þaS á landeignarétti ýmsra manna, aS þessir blettir hurfu úr sögunni, þar sem þeir voru eins konar landamerki, eða, og þaS öllu heldur, þegjandi vottur um óðalsrétt. Gömul eignarbréf voru illa hirt á þeim tímum, eða jafnvel alls ekki hirt; mörg þeirra voru eyðilögð af hrekkvísum fjár- glæframönnum, er sölsuðu fasteignir undir sig. En þau, er bet- ur voru geymd, voru svo illá úr garði gerð, aö landamerki var ómögulegt aS ákveða samkvæmt þeim, og alloft bar svo við, aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.