Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 37

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 37
FRÓÐI. 33 til þú kemur aö gljúfrinu vonda. Þar veröur þú aö fara yfir fossandi elfu á 60 feta löngu furutré. Þar eru engir kaölar aö styöjast viö, en þú veröur aö vaöa vellandi strauminn í hné á trénu, þegar þaö sígur niöur í strautninn undan þunga þínum. Ef þú dettur þá með byröina á baki þér, þá er þér ómögulegt aö losa þig úr böndunum, þú hlýtur aö fara í elfuna og drukkna”. “Já, ég held þaö væri nú það bezta”. Og svo var hann þá þreyttur, að þetta var virkilega meining hans. “Þaö drukna þrír eöa fjórir þar á dag”, sagöi maöurinn. “Eg hjálpaði til aö slæöa upp Þjóöverja þar um daginn, og hann hafði fjögur þúsund dollara í vösum sínum”. “Þaö er gleðileg tilhugsun, verö ég aö segja”, mælti Ivit um leiö og hann staulaðist skjögrandi á fætur. Honum fanst hann vera þrammandi sorgarleikur. Honum kom til hugár gamli karlinn, sem sat klofvega á heröum Sind bads. Og þetta var þá frítíminn hans, lystitíminn. I saman- buröi við þetta var þrældóinurinn hjá O. Hara leikur einn. Hvaö eftir annað var hann að því kominri aö fieygja baunapokanum út í kjarrskóginn, og læöast framhjá áfangastaö þeirra ofan aö ströndinni, ná í gufubát einhvern og komast heim aftur til siö- aöra manna. En hann gerði það þó ekki. Þaö var til í honum seigling- ur og harka, og oft rann honum í hug aö þaö, sem aðrir gætu gert, þaö ætti hann lt'ka að geta. Þetta lá eins og martröö á honum, og hann var aö tauta um þetta viö þá sem fram hjá gengu. Stundum öfundaöi hann múlfættu Indíánana, sem þrömmuöu fram hjá honutn meö miklu þyngri byröar. Honum virtist þeir aldrei þurfa hvíld. Þeir héldu látlaust og hvíldar- laust áfram, svo honum óaöi viö. Hann sat og tautaði viö sjálfan sig — og barðist viö freist- inguna aö stelast heirn aftur til Francisco. Aður en míluburö- urinn var á enda, hætti hann tautinu og ragninu og fór aö gráta. Hann grét af því hann var uppgefinn og reiöur viö sjálfan sig. Hann var allur brotinn, sem sagt er. Þegar aö áfangastaönum kotn, tÓK hann á öllu sem hann átti til, nísti tönnum, skjögraöi upp á blettinn og steyptist svo áfratn á grúfu tneð baunapokann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.