Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 39

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 39
FRÓÐI. 35 Bergsveinn Long er fæddur á Svínaskála í ReyöarflrSi á íslandi, og voru foreldrar hans Mathias Long og Jófríöur Jónsdóttir. Kom hann til Ame- ríku áriö 1882, og vann fyrir C. P. R. fyrstu 6 árin úti á braut- um, alla leiö vestur aS Kyrrahafi. Var svo 2 ár í Dakota. 1890 settist hann aö ____________________________ kom. En því í Winnipeg, en I er ekki svo var- giftist 1897 nú- ."' ^ttHSm^ iö. veranöi konu flfe. Afi Bergsveins sinni, Þuríöi ÁÉ var Richard IndriSadóttur. ¦ ,^m>.- «m*» Long, enskur Hafa þau tvö I p ' 1 maBur. Var börn eignast: || ' 'r- k , !|>J hann í bernsku Georg Frimann ijp| w^f* '. ^ÉfflL fs| tekinn hernámi og Friöbjörgu ^~"*m&. af Frökkum viS Jóhönnu. /J- ^.....^^ Englands Margir ætla '--^^É ^k. -'fc^^^ strendur. En aö Bergsveinn j ' HÉVlH fe lHMln fórst ckki og þeir frænd- \ MjÆ vel og strandaöi ur hafi tekið sér "•¦¦'.¦_¦ : * BJ skipiö viö Jót- nafniS "Long" KJ landsskaga. fyrir ættarnafn í Richard komst eftir aö hingaS á land og var tekinn til fósturs af presti nokkrum og lærSi dönsku, skrift og reikning. LagSi hann fyrir sig verzlunarstörf, og kom svo til Islands sem verzlunarstjóri á EskifirSi, og var þar langa hríS. Konu átti hann íslenzka, Þórunni Þorleifsdóttur. Eru þeir Long-frændurnir allir frá honum komnir, Bergsveinn og Sig- mundur bróSir hans hér í bæ, Árni Long í Selkirk, Kristín, gift kona í Saskatchewan o. fi, Bergsveinn er ineðalmaður aS vexti, fjörugur og síglaöur í viökynningu. Enginn er hann skraffinnur, en hverju orSi má treysta, sem hann segir. Hann hefir veriS frömuSur stúkunnar Heklu í meira en 20 ár, og verið hinn þarfasti maður bindindis- málum. Svo er hann og reiðubúinn aS hjálpa öllum góSum málum, hvenær sem hans er leitað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.