Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 12

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 12
8 FRÓÐI. I fyrstu heyröu þau ekki til hans fyrir hávaöa og hlátri þeirra sjálfra. "Hví stendurðu á höfði en fórnar fótum til himins. Jean?" hélt hann áfram. "Þaö er tæplega nægileg kurteisi í nærveru ungrar stúlku. Ertu orðinn að svínshvolpi, þar sem þú grefur upp jörðina með nefinu?" Alice snéri sér snarlega við og leit glaðlega til Pére Beret; en tillit það var blandiö talsverðu af óháðum viljakrafti og ráðríki. "Dóttir mín! ertu að reyna, að hjálpa Jean til að komast upp tréð með fæturna í fararbroddi?" mælti prestur og stóð kyr fyrir utan viðargirðinguna. Hann studdi höndum á mjaðmir sér, og átti nóg með að dylja hlátur sinn að því, er fyrir augun hans hafði borið. Því þótt hann væri aldurhniginn, hafði hann gaman af gáska æsku- manna og gat jafnvel tekið þátt í slíkum fjörsprettum, ef svo bar undir. "Þér sjáið, hvað ég er að gera, virðulegi faðir", sagði Alice. "Ég er að koma í veg fyrir, að þér verðið fyrir skaða, þér tap- ið, ef til vill, ekki allfáum kirsiberia skorpusteikum og epla- búdingum, ef ég lofa Jean að komast upp. Hann var að klifr- ast eftir ávöxtum, en ég kom í veg fyrir, að hann kæmi ránfýsi sinni í framkvæmd. Ég vona, að þér skiljið rétt hinn góða tII— gang minn". "Jæ-ja", sagði presturinn og hristi grálokkaða höfuðið, "viö verðum að tala við drenginn með gætni og skynsemd. Sleptu fótunum á honum, dóttir; ég skal ábyrgjast hann; er það ekki óhætt. Jean?" Alice lét kryplinginn lausan, hló gáskalega og fékk honum berjaklasann. Hann tók þegar að eta berin af græðgi mikilli, en talaði jafnóðum. "Ég vissi, að ég gæti náð þeim", sagði hann borginmann- lega, "og nú hefi ég þau líka". Hann hoppaði hringinn í kring um þau, og var all-líkur ógeðslegum apa. Pére Beret hallaði sér upp að girðingunni við hliðina á Alice. Hún var nálega jafn há honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.