Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 34

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 34
30 FRÓÐI. "Sástu manninn meS stúlkunni?" spurSi þá maöur viö hliS hans eins og æstur væri. "Veiztu hver þaö er?" Kit hristi höfuðið. "ÞaS er hann Cariboo Charley. ÞaS benti niér maöur á hann. Hann varS ríkur í Klondike. Hann var einn af þeirn fyrstu. Hann er búinn aS vera í Yukon ein 12 ár. Hann er á leiSinni þangaS núna". "HvaðþýSir Chekako?" spurSi Kit. "Þú ert einn og ég er annar". "En hvað þýSir þaS?". "Þaö þýSir græningi". Á leiSinni ofan í fjöruna fór Kit aS velta þessu fyrir sér. Honum sveiS þaS, aS fallega stúlkan skyldi kalla sig þessu nafni. Fór nú Kit í skot eitt milli farangurshauganna og fór aS vita hvaS hann væri sterkur. Hann réöist á mélsekk, sem hann vissi aS væri hundraS pund. Hann steig klofvega yfir sekkinn og reyndi aS lyfta honum á öxlina á sér. VarS hann þess þá fljótt vísari aS hnndraS pund eru nokkuS þung og svo hitt, aS hrygg- urinn á honum var nokkuS linur, og þegar hann var búinn aS bisa viS sekkinn í einar fimm mínútur, þá hneig hann loks niSur á sekkinn tautandi blótsyrSi fyrir munni sér. Hann strauk svit- ann af enni sér, en er hann leit upp, sá hann Jón frænda sinn , horfa á sig meS háSslegu kuldaglotti. "Guö minn góSur", hrópaSi Jón. "út af vorum lendum hafa komiS aumingjar og vesalmenni. Þegar ég var 16 ára gat ég leikiS mér aS þessu". "Þú gleymir því, frændi", svaraði Kit, "aS ég var ekki al- inn upp á bjamarslátri". "Og ég get leikiS mér aS þessu þegar ég verS 60". "ÞaS er bezt þú sýnir mér þaS". Þetta gerði Jó'n og var hann þá 48 ára. Hann þreif tveim höndum í sekkinn og lyfti honum í einum rykk upp á heiSar sér og stóð keipréttur meS hann. "Þetta er ekkert annað en lag, drengur minn, og góSur hryggur". Kit tók ofan hattinn í virSingarskyni. "Þú er hreystimaS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.