Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 29

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 29
FRÓÐI. 25 "Hristu ekki blóðstokknu lokka þína að mér, frændi. Eg vildi að ég mætti ganga á blómskrýddum leiðum. En þaö er nú ekki um það að tala nú, það er alt úti um það. Ég hefi-engan tíma''. "Hvaö í dauö — ?" "Ofþreyta". Nú hló Jón Bellew harkalega og tortryggnislega. "Þetta er alveg satt". Enn hló karlinn. "Mennirnir lagast eftir hlutunum í kringum þá", mælti Kit og benti á glasiö hjá frænda sínum. "Spaug þitt er þunt og biturt eins og drykkur þinn". "Ofþreyta af vinnu", mælti karl háðslega, "þú, sem aldrei hefir unnið þér inn eitt cent á æfi þinni". "Víst hefi ég unnið fyrir því, en aldrei fengið þaö. Ég vinn mé'r inn fimm hundruð á vikunni núna og geri fjögurra manna vinnu". "Þú málar líklega myndir sem enginn vill kaupa? ESa kannske þaS sé eitthvert listaverk? En kantu aS synda?" "Ég hefi kunnað þaS". "GeturSu setiS á hestbaki?" "Eg hefi reynt þaö nokkrum sinnum". ÞaS hlunkaSi fyrirlitningin í nösunum á karli. "ÞaS gleður mig stórlega að faðir þinn skyldi deyja, áður en hann þurfti að heyra og sjá ómensku þína. Hann faðir þinn var sannarlegur maður, hver einn einasti þumlungur af honum. Skilurðu það? Hann var maður. Hann hefði barið úr þér alia þessa vesal- mensku, allar þessar fögru og fínu listir þínar". "Já, tímunum og mönnunum fer einlægt aftur", stundi Kit upp. Ég hefði getað skilið það og reynt að þola það", sagði nú hinn, "ef aS þér hefði lukkast þetta. En þú hefir aldrei unniö þér inn cent á æfi þinni og aldrei unniS ærlegt dagsverk. Ja til hvers ertu eiginlega á jörSunni. Þú virSist vera hraustlega bygSur, en viö háskólann reyndir þú ekki einu sinni aS leika þér aS fótbolta. Þú rerir aldrei, þú ¦—--------"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.