Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 26

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 26
.) 22 FRÓÐI. tengt hafði hann við =æiu fyrri daga, var að eilfu brotinn. Með guðs aðstoð gat hann starfað að verki sínu til dauðans. Hann gekk fram í dyrnar og hallaðist upp að dyrastafnum. Var það að eins tilviljun að lævirki kom íljúgandi, settist á kofa- bustina og hóf hinn raddmjúka söng sinn? Víst er það, að hafi séra Beret heyrt hinn svása söng, þá gaf hann honum engan gaum. Að líkindum hefir hann verið að hugsa um áfengisfarm- inn og einnig um það, hvernig hann gæti bezt komið í veg fyrir hin banvænu áhrif hans. Hann leit til “hússins við ána”, en svo nefndu menn stóran kofa, er stóð á hól nokkrum við Wa- bashána, nálægt þeiin stað, er brúin liggur nú yfir hana. Hann sá menn allmarga vera að halda þangað. Meðan á því stóð, er nú hefir sagt verið, hafði René de Rossville afhent húsfrú Roussillon bréfið. Að sjálfsögðu verð- skuldaði slík þénustusemi skorpusteik og rauðvín. Og það, sem honum féll bezt af öllu, var það, að Alice var vinveittari en hún átti að sér, er hann heimsótti heimili þetta. Þau sátu saman í aðalherberginu, þar sem Roussillon hafði bækur sín- ar, ýmsa dýrgripi, er hann hafði safnað að sér úr ýmsum átt- um, byssur, sverð, skammbyssur og hnífa; alt þetta hékk smekklega niðurraðað á veggjiínum. Auðvitað gleymdi René ekki, að skýra frá þeim fréttun- um, er honum sjálfum þótti mikilsverðastar; en það var skip- koman með áfengið, er nú var nýbúið að afferma viö “húsið við ána’’. Alice sá þegar hættuna, er lá í þessum fréttum fyrir kunn- ingja hennar — hún las hana gegnum æsinguna í rödd lians. Framh. í næsta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.