Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 49

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 49
FRÓÐI. 45 barna, og neytt í þess staö vitsins og kærleikans. — En nú eru menn komnir lengra, menn eru farnir aö haga uppeldi þeirra sem einlægum, framhaldandi leik. Vér vitum þaö, aö þegar á aö fara að neyða börn til að læra, þá gengur fræðslan tregt, svipan eöa hnefinn eykur barn- inu ekki vit eða þekkingu. Aftur sjáum vér það, aö þegar t. d. íslenzk börn fara aö leika sér við ensk börn, þá eins og drekka þau í sig málið enska, þó aö þau kynnu ekki orö í því í fyrstu. Eg man einnig eftir því f skóla, aö ég sá suma pilta lesa leksíur sínar frá morgni til kvölds, og líta aldrei upp úr bókinni, en þeir voru jafn nærri búnir fyrir það, þeir sk'rúfuöu sig og neyddu til aö lesa, en vissu þó aldrei neitt. Því það er jafn heimskulegt, að neyöa eöur þvinga börn til lærdóms, sem að neyöa þau til aö fremja eitt eður annað ódæöisverk. Á þessum grundvelli hafa þeir bygt uppeldisfræði sína hinir nýju fræöimenn. 10 og 11 ára gömul eru börnin orðin eins þroskuö að viti og þekkingu, eir.s og unglingar 15—20 ára eru vanalega. Og þetta þreytir þau ekki, reynir þau ekki, hvorki andlega né líkamlega, af þeirri einföldu ástæðu, aö þetta er lát- inn vera leikur. Ég vil nú spyrja alla, feöur og mæður, hvort þeir telji þaö ekki nokkurs viröi peningalega, ef aö börnin þeirra væru komin eins langt 10—12 ára meö þessari aðferð, eins og þau heföu komist 18—20 meö hinni gömlu. Eg vil segja aö þau geti grætt 5—10 ár, og hver faðir eöa móöir geta reiknað þaö út, hvers þetta er virði. En hvers það væri virði fyrir börnin, geta þau ekki reiknað út, því aö þaö getur oft verið svo mikils virði, að þaö sé óútreiknanlegt. Vér hrósum oss nú af því, hvaö ungum íslenzkum náms- mönnum, konum og körlum, gengur vel á skólum, en vér höfum þó ekki hugmynd um, hvaö þau geta og ættu aö geta komist. Þetta er svo afar þýðingarmikið málefni fyrir alla íslend- inga, kanske meira virði en nokkuö annað, aö ég ætla aö reyna að skýra það eins vel og mér er hægt. Ég veit ekki hvort menn muna eftir því, aö í öðru hvoru íslenzka blaöinu, Lögb. eða Hkr., var í vetur getiö um son Dr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.