Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 28

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 28
24 FRÓÐI O. Hara hristi höfu5iö. "Ég má ekki missa þig af skrif- stofurmi Kit, og svo er langa sagan óskrifuð, sem kemur í hverju hefti. Ég hitti líka hann Jackson fyrir tæpri stundu. Hann leggur af stað til Klondike á morgun, og hann hefir lofað því, aS senda mér bréf og myndir á hverri viku. Ég slepti honum ekki fyrri, en hann lofaði mér því. Og það sem bezt er af öllu er þaS, aS það kostar okkur ekkert. Næst heyrSi Kit um Klondike þegar hann kom á klúbbinn um kvöldiS, og hitti föðurbróSur sinn. "Sæll og blessaSur, frændi góSur", mælti' Kit. "Viltu ekki fá þér glas meS mér". Hann baS svo um kocktail fyrir sjálfan sig, en frændi hans vildi ekki annaS en eitt glas af rauSavíni. Hann var ekki vanur aS drekka neina áfenga drykki. Sá Kit þaS, aS Karl gaut til sín óhýrum angum, og bjóst nú viS fyrirlestri frá þeim aldna. "Ég má ekki vera hér nema augnablik", segir svo Kit. "Ég þarf aS fara á Keith sýninguna og skrifa um hana hálf- an dálk". "HvaS gengur aS þér, drengur?" segir karl þá, 'þú ert fölur sem nár, ég held þú sért aS fara meS þig". Kit stundi við. Ég fer aS hugsa aS ég fái bráSum aS standa yfir mold- um þínum". Kit hristi höfuSiS meS sorgfullum svip og mælti: "Ekki vil ég láta maðka eta upp skrokkinn á mér. Heldur vildi ég láta brenna mig". Jón gamli Bellew var einn af hörkumönnum þeim, sem höfSu lagt út á slétturnar miklu meS uxa fyrir vögnum á ár- unum 1849 og 50, og yngri árum sínum hafSi hann variS sem frumbyggi, aS berjast við náttúruna. Honum var því meinilla við kveiíarskap allan. "Þú lifir eitthváð óreglulega, Kristófer. Eg skammast mín fyrir þig". "Leiðir mínar eru blómum stráðar". Gamli maðurinn svaraði með því að ypta öxlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.