Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 31

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 31
FRÓÐI. 27 sem þú talar um. — En því reyndir þú þá ekki aS venja mig viö hörku og svaðilfarir? Þú haföir meö þér þá Hal og Robbie í fjallaferSirnar þegar þú fórst til Mexíkó". '•Þú varst of mikill vesælingur". "En þaö var þá þín sök, frændi, og hennar móSur minnar. Ég var svoddan barn og þekti ekkert nema þaS sem blítt var og þrautalaust. Eg þurfti aldrei aS svitna". v Gamli rnaSurinn horfði ólundarlega á frænda sinn, hann þoldi il!a þessa léttúö og alvöruleysi. — "Jæja, ég ætla nú aö fara aS létta mér upp. VildirSu þá koma meS mér?" "ÞaB er nokkuS seint, en hvert ætlarðu?" "Halli og Hróbjartur eru aS fara til Klondike, og ég ætla aS fylgja þeim ynr versta skarSiö og niSur aS vötnunum, þar sem þeir geta fariS á bátinn, svo sný ég heim" -— Hann komst ekki lengra, því hinn ungi frændi hans hentist upp úr stólnum, þreif í hönd hans og hrópaði: "Ó, þú frelsari minn!" Jóni Bellew varS þetta í fyrstu grunsamt. Honum haföi ekki komiö til hugar aö boS sitt yrði þegiö. "Er það virkilega meining þín?" "Hvenær eigum viS aS leggja af staS?' "ÞaS verSur eriiS ferS. Ég er hræddur um aS okkur verSi töf aS þér?" "Nei, langt frá því. Eg skal vinna. Eg hefi lært aS vinna síSan ég kom aS blaSinu hans O. Hara". "Hver og einn verSur aS taka ársforSa með sér. Og það verSur alt svoddan hrúga, aS Indversku burSarkarlarnir geta ekki ráðið viS það. Þeir Halli og Hróbjartur verSa aS bera sem aðrir, yfir fjallið. Þess vegna ætla ég að fara. Ég ætla að hjálpa þeim yfir skarðiS. Og ef að þú ferS meS okkur, þá verS- ur þú að bera, sem aðrir". "Ég skal sýna þér þaS". "Þú getur ekkert boriS". "Hvenær leggjum viS af staS?" "Á morgun". "Þú skalt samt ekki hugsa þér, aSfyrirlestur þinn hafi komiö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.