Fróði - 01.09.1911, Side 31

Fróði - 01.09.1911, Side 31
FRÓÐI. 2 7 sem þú talar um. — En því reyndir þú þá ekki aö venja mig viö liörku og svaöilfarir? Þú haföir með þér þá Hal og Robbie í fjallaferöirnar þegar þú fórst til Mexíkó”. ‘‘Þú varst of rnikill vesælingur”. “En þaö var þá þín sök, frændi, og hennar móöur minnar. Eg var svoddan barn og þekti ekkert nema þaö sem blítt var og þrautalaust. Eg þurfti aldrei aö svitna”. Garnli maöurinn horföi ólundarlega á frænda sinn, hann þoldi illa þessa léttúð og alvöruleysi. — “Jæja, ég ætla nú aö fara aö létta mér upp. Vildirðu þá koma með mér?” “Þaö er nokkuð seint, en hvert ætlaröu?” “Halli og Hróbjartur eru aö fara til Klondike, og ég ætla aö fylgja þeirn yhr versta skaröiö og niður aö vötnunum, þar sem þeir geta fariö á bátinn, svo sný ég heim” -— Hann komst ekki lengra, því hinn ungi frændi hans hentist upp úr stólnum, þreif í hönd hans og hrópaði: “Ó, þú frelsari minn!” Jóni Bellew varö þetta í fyrstu grunsamt. Honum haföi ekki komið til hugar aö boö sitt yrði þegiö. “Er þaö virkilega meining þín?” “Hvenær eigum viö aö leggja af staö?’ “Þaö verður erfiö ferö. Ég er hræddur um aö okkur veröi töf að þér?” “Nei, langt frá því. Ég skal vinna. Ég hefi lært aö vinna síðan ég kom aö blaðinu hans O.Hara”. “Hver og einn verður aö taka ársforöa meö sér. Og þaö veröur alt svoddan hrúga, að Indversku buröarkarlarnir geta ekki ráöiö viö þaö. Þeir Halli og Hróbjartur veröa aö bera sem aörir, yfir íjalliö. Þess vegna ætla ég aö fara. Ég ætla aö hjálpa þeim yfir skaröiö. Og ef að þú ferð með okkur, þá verð- ur þú aö bera, sem aðrir”. “Eg skal sýna þér þaö”. “Þú getur ekkert boriö”. “Hvenær leggjum viö af staö?” “A morgun”. “Þú skalt samt ekki hugsa þér, að fyrirlestur þinn hafi komið

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.