Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 24

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 24
20 FRÓÐI. presturinn. “En skorpusteikin meö kirsiberjunum er alveg eins góð, þótt hann sé ekki heima, og þaö atvikaðist þannig aö ég komst aö því, aö þaö er einmitt nú talsvert af heuni í búrinu hennar húsfrú Roussillon. Ungfrú Alice gæddi mér á vænni sneiö. En ég býst viö aö þaö færi meö raatarlyst þína, ef hún bæri hana á borð fyrir þig; eöa er ekki gáta nhn rétt, sonur minn?” René snérí sér skyndilega viö og hló. Síðan hélt hann af staö beint til heimilis Roussillons. Séra Beret horföi á eftir honum og var augnaráðið sorg- blar.diö og áhyggjufult. Hann tók upp bréfiö, en leit ekki á þaö; hann hélt þétt um þaö meö sterklegu hægri hendinni. Hann horföi út í bláinn líkt þeim, er horfa hugskotsaugum á löngu liðpa atburði. Bréf þetta var komið handan yfir hafiö — hann þekti rithöndina. — Honum virtist blómsturanganina frá Avign- on leggja af því, er hann kreisti það f hendi sér. Herðalotinn, þrekvaxinn maður fór fram hjá; hann teymdí tvær geitur á eftir sér og strákur rak á eftir. Þaö virtist asi á þonunt, “Góöan dagínn, prestur mínn'T, kallaði hann og hélt leiöar sinnar. “Já, já, hann er að hugsa um bátsfarminn nýkomna”, sagði prestur við sjálfan sig, “Vínlöngunin brennur í kokinu á honum — aumingja ræfillinn”. •'Haldiö þið áfram, letidruslurnar”, grenjaöi maðurinn og togaöi af öllum rnætti í ólarnar, er hann teýmdi geiturnar á. Séra Beret fór inn í litla, raka kofann sinn; dauft ljósbrann þar inni. Herbergiö var óvistlegt. Rúmflet öðru megin en tveir óvandaðir stólar hinumegin; þetta var allur húsbúnaöur- inn. Gólfið marraði og skalf undir fótum prests. Það er ætíð eitthvað dálítið dularfult við óopnað bréf. Vér, sem fáum bréf þrem til fjórum sinnum á dag, athugum hvert umslag með nákvæmni. Flestir vitum vér, að dálítil, þægileg óvissa kitlar oss, meðan vér erum að opna umslagið, þótt inni- haldið geti verið um alla mögulega hluti, nema þá, er einhverja þýðing hafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.