Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 54
5°
FRÓÐI.
(kemst við og snuggar). Ég held þú sért líkastur honum af öll-
unr þeim rnönnum, sem ég hefi séö, Hrólfur minn góöur — (herð-
ir sig upp). Sex mánuðir — sex mánuðir síðan konan þín dó—■
skárri væru það nú ósköpin. — En að þér skuli koma slíkt til
hugar, að það sé of fljótt, og ég sem lengi hefi vitað — —
vitað —”
Hrólfur: “Já, Jófríður mín, ég hefi mikiö verið að hugsa
um að fá mér aðra konu —• og ég ætlaði nú að spyrja þig —”
Framhald.
Prófessor í söngfræði, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, er nú
væntanlegur hingað um þann 20. þessa mánaðar.
Allir Islendingar, sein söng kunna, þekkja hann af hinu
fagra lagi hans við “Ó guð vorslands”, en liitt er þeinr ekki eins
kunnugt, að hann er frægur orðinn uin Norðurlönd og víðar,
fyrir list sína sem tónlagasmiöur. Cantate hans er heimsfræg,'
og segir stórblaðið Times um það lag. “að í því hafi leikið andi
fornaldarinnar, þegar rödd skáldsins hljómaði um hallir kapp-
anna, og braust sem stormfugl til sigurs á vígvellinum”.
Vér höfum ekki tækifæri til að sjá hann aftur. Vér ættum
því að fylla húsin þegar hann kernur fram, lrvar sem liann verö-
ur, hvort heldur það e.r í Winnipeg eða í nýlendum úti. Enginn
landi liefir orðið jafn frægur í þeirri grein sein liann. Og þegar
hann nú kemur að heimsækja okkur, þá væri það ekki einungis
tap fyrir okkur heldur vansæmi að sitja heirna.
---------------------------------------------------------------------------(0
FRÓÐI
Útgefandi og Ritstjóri:—M. J. Skaptason
12 hefti á •'íri. minst 48 bls. f hvert sinn, kostar $1.50 yfir árið.
en 25 cent hvert einstakt hefti.
f Winnipep ueta tnenn boreað M. J. Skaptason, 728 Siincoe Street, herra Stefáni
Péturssyni í preutsmiðju HeimskrinElu. eða herra Victor Anderson prentara. 555 Sar-
iíent Ave., oe svo þeitn seni bera út ritið.
Utanbæjar «eta menn sent árs«jaldið í repisteruðum bréfum. pðstávísunum eða
Express Money Orders til ritstjdrans, 728 Simcpe Str.. síðttr í bankaávísunum nema
þær borpist affallalaust út í Winnipeg.
Vilji menn að ritið lifi, ættu inenn að borpa sem fyrst Utsölumenn, sem verða
hér op livar um sveitirnar, verða nafnpreindir í ritinu. 1
THE ANDgRSON CO. PRINTERS.
. , ,1 -■■■ - ---------- I ..II ^