Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 51

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 51
FRÓÐI. 47 í fyrstu ekki taka eftir neinu, en einu sinni fer hann aö sýnafor- eldrum sínum, aö hann þekki stafina alveg eins vel og Lidmil. Þau fóru þá aö kenna honum aö stafa og svo undirstööu í reikn- ingi, og höfðu til þessa töflur í staðinn fyrir tölustafi. Ervin litli tók óöum framförum í því aö lesa og reikna, og haföi mesta yndi af hvorutveggju. Honum fór alveg eins og William James Sidis. Hann sat stundunum saman meö töflurnar, snéri þeim við og raöaði þeim saman til aö mynda orö, eða þá meiri og minni tölur. — En svo uröu foreldrarnir'hrædd um þaö, aö þau myndu eyöi- leggja son sinn á sál og líkama. Þau tóku alt frá honuin og hann týndi öllu niður. Og þegar hann svo árum seinna fór í skóla, þá þurfti hann að læra það alt aftur og gekk nú miklu ver og erfiöara, en áöur fyrri. Heföi hann veriö látinn halda náminu áfram, þá heföi hann vafalaust oröið jafn skarpur námsmaöur eins og heimsfrægi drengurinn, William James Sidis. En svo er dæmi séra Berlis og barna hans fjögurra. Hiö elzta, Lina, 16 ára, hefir verið á annað ár á Radcliffe College, hiö næsta, Adolf, hefir verið á annaö ár á Harward háskóla, Miriaw, tólf ára, er á háskóla í Cainbridge og sömuleiðis Rudolf, sem þó er ekki nema 9 ára. Áhuginn aö menta þannig börn, vaknaði fyrst hjá séra Berle, er hann hlustaði á fyrirlestur Eliot Harward forseta. Eliot tók þar fram fjögur hin helztu atriði við mentun ungra kvenna og karla, sem mest væri varðandi. 1. aö taka vel eftir, 2. að festa það vel og réttilega í minni sér, 3. aö flokka það rétt, eöa bera saman og draga af því réttar ályktanir, 4. láta í ljós niðurstöðu þá, sem menn komast aö, skýrt og á sannfærandi hátt. í þessu, sagöi Eliot, aö menn þyrftu að æfa sig í æsku hver og einn, ef aö skynsemi þeirra ætti aö fá fullan þroska. Aö ðð'r- um kostiyrði henni œfinlega áfátt. Átaldi hann harðlega kenslu- aöferö skólanna, þeim heföi algerlega og grátlega mishepnast þetta. Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.