Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 33

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 33
FRÓÐI. 29 sinni upp aS gömlu verzluharbúBunum. Gekk þá fram hjá hon- um Indíáni, 6 feta hár og allur þrekinn. Gekk svo Kit á eftir honum og dáöist aö ljómandi kálfunum á honum og léttleikanum og lipurS hans undir hinni feykilegu byrSi. Indíáninn fleygSi byrSinni léttilega á vogarskálarnar framan viS búSina og gekk Kit í hópinn gullnemanna, sem voru aS forvitnast um, hvaS byrSin væri þung. Hún var 125 pund aS þyngd og þótti flestum hún furSu mikil. Kit var aS hugsa um þaS, hvort hann gæti nú lyft þess- ari byrSi, eSa hvort hann gæti boriS hana nokkuS. ÆtlarSu aS bera þétta til Linderman vatnsins, kunningi?" spurSi Kit. Indíáninn réttist upp allur og rumdi jáiS í koki hans. "HvaS tekurSu fyrir aS bera þe.tta þangaS?" "Fimtíu dollara". Þá sleit Kit samtalinu. Hann sá stúlku eina unga standa þar í dyrum nokkrum. Hún var rétt í vanalegum ferSafötum. Og hún var bæSi ung og falleg. Hún var svo bjartleit og hrein á svipinn, meS litlum roSa í kinnum, andlitiS ávalt. Hann ein- blíndi á hana, þangaS til henni þótti nóg um þaS, og leit hún þá hálf-þóttalega til hans hinum dökkbláu augum sínum. Fyrst leit hún framan í augu hans, síSan rendi hún augunum gletnis- lega niSur aS beltinu og stóru skammbyssunni, sem hékk niSur á læri honum. Aftur leit hún í augu hans, og lýsti sér þá bæSi háS og fyrirlitning í tilliti hennar. ÞaS var sem honum væri rekinn stóreflis löSrungur. Hún snéri sér aS manninum viS hliS hennar og benti á Kit. En maSurinn leit til hans meS fyrir- litningu. "Chekako", sagSi stúlkan svo. En maSurinn hló viS, og leit hann út sem flækingur í ódýr- um strigafötum og ullarpeisu. En alt þetta þótti Kit þó mjög leiSinlegt. Stúlkan var þó ljómandi falleg og horfSi hann á eft- ir þeim er þau gengu burtu. Hann tók vel eftir göngulagi henn- ar og þóttist viss um aS hann mundi þekkja þaS, þó aS HSu þús- und ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.