Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 20

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 20
i6 FRÓÐI. nú á dögum, ef hann hefSi ekki komist í kappatölu Clarks; en þeir gengu svo djarfmannlega fram i því, aö ná Norövesturland- inu úr greipum Breta, aö fádæmum þykir sæta. Jafnvel þá, er sögur fara fyrst af bænum Vincennes, stóö hann í allnánu sambandi viS New Orleans. Miklu skemmra var aS vísu til Detroit. En nýlendan Louisiana var, eftir skoö- un prestanna og ýmsra annara, er höfSu latneskt blóð í æSum, svipaðri Frakklandi, en nokkur önnur nýlenda á þeim tíma. Séra Beret kom frá New Orleans til Vincennes, eítir fijót- unum Missisippi, Ohio og Wabash; fór hann för þá á eintrján- ingi, og stóS hún yfir alt sumarið og fram á haust. Frá því, að hann kom þar, hafði bærinn verið undirorpinn allmörgum breyt- ingum, og um það leyti, er saga vor hefst, kröfðust Bretar eign- arráða yfir landflæmi því, er Wabashfljótið rann um og enda yfir ótakmörkuSu svæSi af NorSur-Ameríku alla leiS suSur aS Mexico. En þann eignarrétt vefengdu Anglo-Amerisku nýlend- urnar all-einarðlega, og íbúarnir tvíhentu tinnubyssur sínar máli sínu til staðfestu. Það er alls ekki undravert þótt hinir fámennu Frakkar, er heima áttu í Vincennes og voru önnum kafnir viS skiftikaupskap viS RauSskinna, veiSar eSa trúboSsstarf, en í fjarska frá mið- punkti viSburSa allra, fengju seint fregnir um það, að ófriður væri hafinn milli Englands og ensku nýlendanna. Enda þótti þeim þaS ekki miklu máli skifta. Þeir álitu sig svo afskekta, að þeim væri engin hætta búin og sintu því að eins daglegum stöif- mn; en þau voru einkunr. að selja RauSskinnum glysvarning, vopn, húsgögn, ábreiður og áfenga drykki, og höfðu þeir fengiS meira tangarhald á RauSskirinum, en nokkrum hvítum frurnbýl- ingum hefir tekist aS ná fyr eSa síSar. AS líkindum hefir séra Gibault veriS yfirmaSur séra Berets. Og víst er þaS, aS hinn fyrnefndi hafSi, aS nafninu til, yfir-um- sjón yfir Vincennes, og það er vafalaust, að hann setti séra Beret sem hirði í Wabash héraSinu, meSan hann starfaði í Kas- kaskia héraðinu fyrir handan Illinois-slétturnar. ÞaS er einkennileg, en þó san-nsöguleg staSreynd, aS trú- boS, romm og brennivín, gaf hinum frönsku nýlendumönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.