Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 16

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 16
12 FRÓÐI sem síðar varö miðstöð menningar og framíara í hinu mikla Norö-vestur landflæmi. Roussillon var maður barnlaus; hann tók því til fósturs tvö flækingsbörn. Böm þessi voru Alice, er nú var nefnd Alice Roussillon og Jean, kryplingurinn. Alice var tólf ára er Roussillon tók hana til fósturs; voru foreldrar hennar inótrnælendatrúar, en Jean var hvítvoðungur, er hann kom til fóstra síns. Höíðu Rauðskinnar drepið f Dreldra hans og flegið af þeim höfuðleðrið. Húslrú Roussillon var heilsulítil, eða svo sagðist henni sjálfri frá; hafði makalausa matarlyst og fcom ást hennar til fósturbarna hennar fram á þann einkennilega hátt, að hún skammaði þau frá morgni til kvölds. Hún var kona ómentuð og framkorr.an ófáguð. Maður hennar þar á móti hafði miklar mætur á bókum, einkum skáldsögum þeim, er mestri hylli höfðu náð á Frakklandi um þær mundir, er hann fór þaðan. Roussillon hafði, að vissu leyti, verið kennari Alice, þótt hann hefði ekki aðstoðað séra Beret mjög í tilraunum prests, aö snúa henni að kaþólsKri kenning, og starfaði algerlega á móti b'essuðum prestinum í því, að hamla Alice frá því, að lesa áður nefndar skáldsögur. En nú hafði Gaspard Roussillon verið all- lengi að heiman í verzlunarerindum við Rauðskinna. Pére Beret fylgdi kenning sögunnar um köttinn og músina, er notaði sér f jarveru kattarins og lék sér all-djarflega á borðinu. Hann gekk í bandalag við húsfrú Roussillon, bæði til sókn- ar og varnar. Sömdu þau sér svo hljóðandi lög: að allar slíkar bækur skyldu teknar lögtaki frá ungfrú Alice og skyldi þeim komið á óhultan stað. Þetta framkvæmdu þau dyggilega. Einn dag um vorið sátu þau prestur og Aliie úti á vegg- svölunum. Loftið leit rigningarlega út. Þau ræddu mál það, er presti lá ætíð mest á hjarta; en það var hin andlega velferð Alice — málefni, er Alice var ekki sérlega hugðnæmt. Hinum góða, gamla presti var það hugraun mikil, hve Alice var harðsnúin í trúmálum. Að sönnu átti hún góðan kennara þar, serh Gaspard Roussillon var; en þótt hann hefði verið góð- ur stuðningsmaður kirkjunnar, er til verklegra framkvæmda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.