Fróði - 01.09.1911, Qupperneq 16

Fróði - 01.09.1911, Qupperneq 16
FRÓÐI I 2 sem síöar varö miðstöö menningar og framfara í hinu mikla Norö-vestur landtfæmi. Roussillon var maöur barnlaus; hann tók því til fósturs tvö flækingsbörn. Börrt þessi voru. Alice, er nú var nefnd Alice Roussillon og Jean, kryplingurinn. Alice var tólf ára er Roussillon tók hana til fósturs; voru foreldrar hennar mótrnælendatrúar, -en Jean var hvítvoðungur, er hann kom til fóstra síns. Höföu Rauöskinnar drepiö foreldra hans og flegiö af þeim höfuðleörið. Húsfrú Roussillon var heilsulítil, eða svo sagðist henni sjálfri frá; hafði makalausa matarlyst og kom ást hennar til fósturbarna hennar fram á þann einkennilega hátt, að hún skammaöi þau frá morgni til kvölds. Hún var kona ómentuð og framkorr.an ófáguð, Maður hennar þar á móti hafði rniklar mætur á bókum. einkum skáldsögunr þeiin, er mestri hylli höfðu náð á Frakklandi um þær mundir, er hann fór þaðan. Roussillon hafði, að vissu leyti, veriö kennari Alice, þótt hann heföi ekki aðstoðað séra Beret mjög í tilraunum prests, að snúa henni aö kaþólsKri kenning, og starfaði algerlega á móti b'essuðum prestinum í því, að hamla Alice frá því, að lesa áður nefndar skáldsögur. En nú hafði Gaspard Roussillon verið all- lengi að heirnan í verzlunarerindum við Rauðskinna. Pére Beret fylgdi kenning sögunnar unr köttinn og músina, er notaði sér fjarveru kattarins og lék sér all-djarflega á borðinu. Hann gekk í bandalag við húsfrú Roussillon, bæði til sókn- ar og varnar. Sörndu þau sér svo hljóðandi lög: að allar slíkar bækur skyldu teknar lögtaki frá ungfrú Alice og skyldi þeim komið á óhultan stað. Þetta framkvæmdu þau dyggilega. Einn dag um vorið sátu þau prestur og Aliie úti á vegg- svölunum. Loftið leit rigningarlega út. Þau ræddu mál það, er presti lá ætíð mest á hjarta; en það var hin andlega velferð Alice — málefni, er Alice var ekki sérlega hugðnæmt. Hinum góða, gamla presti var það hugraun mikil, hve Alice var harðsnúin í trúmálum. Að sönnu átti hún góðan kennara þar, serh Gaspard Roussillon var; en þótt hann hefði verið góð- ur stuðningsmaður kirkjunnar, er til verklegra framkvæmda og

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.