Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 46

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 46
42 FRÓÐI. járnbrautarstööina. Hann hlaut nú að vera nærri kominn til spítalans. I hundraöasta sinni rann hún í huga sínum yfirfundi þeirra, þegar hann kæmi, þessi fáu augnablik, sem læknirinn hafði leyft henni aö tala viö hann. Hún ætlaöi sér ekki aö spyrja hann hvort hann elskaöi hana. Hann kynni að segja nei —. Náttúrlega gæti hann ekki á svipstundu séð hvaö þetta væri alvarlegt. Hahn gæti ekki hugsað sér aö hún kynni aö deyja. Hann hafði æfinlega dáöst að því, hvað hún var heilsugóð, Einu sinni hafði hann látið í ijósi fyrirlitningu sína fyrir veiklulegu kvenfólki. Nei, sannarlega væri það ekki ráðlegt, að spyrja hann hvort hann elskaði hana. En hún mætti þó alténd spyrja hann: “Heldurðu aö þú mundir sakna mín?’' Yfirfóstran fór þá skyndilega út úr herberginu, þangað sem læknarnir og alt hjálparlið þeirra var, og fór geyst mjög. “Ég hefi æfinlega haft ótrú á því að fresta holskuröum’% mælti hún. “Hún er að tapa valdinu yfir sjálfri sér”. “Ég sagði yður, að það væri hættulegt”, mælti þá hinn aö- komni læknir. En læknir hennar gretti sig. “Af því, að ég þekki konu þessa, get ég ekki verið yöur samdóma”, mælti hann. En í herberginu næsta hreyfðust varir konunnar aftur: “Heldurðu að þú saknir mfn, Robert, — ef illa 'fer? — Heldurðu að þú saknir mín? Þá svarar hann: Já, kæra stúlkan mín. Svo mikiö get ég þó í sannleika sagt. Ég sakna þín”. Lengst frammi í ganginum heyrðist hurðin skella á lyftivél- inni. Það fór titringur um konuna á sænginni. Hún hlustaði, hvort hún heyrði fasta, fjörlega fótatakiö hans. Var þaö þá ekki hann? Þetta fótatak var svo hikandi. En það staðnæmd- ist við dyrnar hennar. Það greip einhver um snerilinn. Hún fór að seilast til bjöllunnar, en áður, en hún gæti hringt, var maður hennar kominn inn og lokaöi á eftir sér hurðinni. Hún sá að hann var fölur og tekinn í andliti. En svo kraup hann við rúmstokkinn og byrgöi höfuðið við mjúka, hvíta háls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.