Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 42

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 42
38 FRÓÐI. Tilfinningar mínar stjórnast vanalega af höföinu en ekki hjartanu". Nú kom henni til hugar saga, sem hún haföi heyrt viö te- borðið. Hún hélt enn í hendina á honum. "Ætlarðu þá aö láta saklausa stúlku gjalda fyrir brot hvat- vísrar konu?" Hann horföi beint í augu henni. "Nei, ég elskaði hana aldrei. Ef ég hefði elskað hana, þá hefði ég verið fullur sorgar og saknað hennar. í stað þess var ég niðurbrotinn af brigðlyndi hennar". Þau þögnuðu. Hann horfði aftur í tímann, en hún fram til hins ókomna tíma. Hann fór þá að hlæja, hallaði sér að henni og mælti: "Helena! Ég sé, að þetta er undarlegt bónorð, og ég hefði ekki getað verið eins hreinskilinn við nokkra aðra konu. É<* O f-f hefði að líkindum farið með eintóm ósannindi. Ég hefði svarið henni ást, sem engin var. En ég get ekki borið fram fyrir þig ósannindi — af því að þú sérð og veist allar mínar hugsanir. Þú skilur mig. Ég hefi heyrt raddir manna titra, er þeir töluðu um hina einu konu, sem þeir elskuðu, og ég hefi öfundað þá. Ég hefi tekið vel éftir m'önnum og verið óviss um það, hvort þessi yfirgnæfandi ástríða, ástin, sé mönnunum blessun eða bölv- un. En hvað sem hún svo er, þá hefir mér ekki verið gefin hún. — Helena! ertu nógu hugrökk til þess að giftast manni, sem er sannfærður um að hann geti aldrei elskað?" "Þú hefir ekki spurt mig — hvort ég — elski þig?" ' Nú var sem hann breyttist allur. "Ég vildi óska þess, kæra stúlka, að þú — elskaðir mig ögn — minna". Nú brá fyrir viðkvæmu brosi um varir hennar og voru þær orðnar rauðar sem fyrri. "Ég skal giftast þér". Hún sagði þetta alvarlega, en þó með nokkurri gleði. En þegar Adams reis upp að kveðja hana og tók hana í fang sér, að kyssa hana, þá fann hún, að hann gerði það af því einungis, að honum fanst það tilhlýðilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.