Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 52

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 52
48 FRÓÐI. Hrólfur Háreksson, ekkill og Jófríður Járngrímsdóttir, ekkja. Hrólíur, aldraöur bóndi nær 60, kemur aö heimsækja Jó- fríöi ekkju. Er hann íbygginn og álvarlegur meö heröakistil. Hrólfur: “Heilar og sælar Jófríöur mín”. Jófríður: Komdu sæll og velkominn, Hrólfur minn. Þaö er nýtt aö sjá þig nú á dögum. Ég hélt þú værir búinn að gleyma okkur hérna. En þú veist aö þú ert æfinlega kær gestur hjá okkur mæðgunum. Þeir eru okkur ekki kærari aörir. En hvaö þú lítur unglega út, ég held þú sért farinn aö kasta elli- belgnum”. , Hrólfur: “Oh já, 58 ára. Það er nú enginn fjarska belg- ur. En ég er nú líka farinn að líta í kring um mig aftur, mér er fariö aö leiöast einlífið, síöan hún dó konan mín sáluga. En — það þykir nú sumum kannske heldur fljótt fyrir mig, að fara að litast um eftir konu. — En þaö má hver lá mér þaö sem vill — þeir vita ekki hvaö það er, þeir hafa ekki reynt þaö, hvaö það tekur á mann aö vera einn og einmana nótt og dag — og hugsa — og hugsa”. Jófríður: “Oh sussu, sussu, bezti Hrólfur minn. — Ég — get tárfelt yfir því, að heyra þig tala svona. Þaö er svo langt frá því, að það sé of snemt fyrir þig, að fara aö hugsa um aö giftast aftur. Ég er alveg hissa yfir því, aö þú skulir ekki hafa farið að hugsa um það fyrir löngu síöan. — Aö hugsa'til þess, hvað langt er síðan aö konan þín dó, — heilir sex mánuðir. Það veit trúa mín, að það er þó rnargur maöurinn, sein ekki hefir haft eirö í sér aö bíða jafn lengi. Það er nú ekkjan hans Jóns sál., hún Lovísa Frímann — ég var að tala um hana rétt áðan. Það voru ekki liönir þrír mánuðir frá því maðurinn hennar dó, þegar hún giftist aftur. Mér finst nú reyndar það líta ver út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.