Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 10

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 10
6 FRÓÐI. sýnum, aö menn mintust ósjálfrátt marmaramynda þeirra, er listamenn hafa gert af ástagyöjunni Venus. En fatnaBur henn- ar gaf skýrt til kynna staðinn og tímann er hún lifði á; hanti var grófgerður og viðhafnarlaus að gerð og sniði. Hún var blátt áfram barn óbygðarinnar, dóttir gamla Vincennesbæjarins við Wabashfljótið frá þeim tímum, er sálir manna liðu ýmsar hörm- ungar. “Stöktu hátt, Jean”, kallaði hún skellihlæjandi og komu þá glögt í ljós spékopparnir í kinnunum og gletnibjarminn í augun- um grábláu og stóru. •‘Stöktu háft og náðu þeim!” Um leið og hún veifaði sólbrendu hendinni, er hélt kirsi- berjunum, bærði suðvestanvindurinn hár hennar, og litu lokk- arnir þá út eins og eldglampar. Þéttvaxni, litli kryplingurinn hóf sig undra hátt í loft upp, en hrekkjótta, sólbrenda höndin lyftist ætíð hærra og hærra, svo afarlöngu handleggirnir og stökkin samanlögð náðu of skamt. Aftur og aftur gerði hann gagnslausar tilraunir og líkt- ist hann þá langfættum froski. Aðfarir þeirra voru allhlægi- legar. “Og þú ert að gorta af fimleik þínutn og afli, Jean”, rnælti hún hlæjandi; “en þú ert þó ekki maður til að taka á móti kirsiberjum, þótt þau séu á boðstólunr. Mikill óskapa klaufi ertu”. “Ég get klifrast upp og náð þeim”, mælti hann og glotti drýgindalega og í sömu svipan greip hann utan um trjábolinn og kleif upp tréð eins og íkorni. Þegar hann var kominn svo hátt, að harin gat náð í grein. Þá greip Alice uin fætur hans rétt fyrir ofan ristina og dró hann niður, þrátt fyrir það, að hann hélt sér af öllu afli, þar til að hann læsti höndunum í rnjúku moldina við rætur trésins, en fæt- urnir vissu beint í loft upp. Þetta var aflraun eigi lítil; en Alice virtist ekkert um það vita. Hún hló ákaflega; spékopparnir komu í Ijós; framhand- legguriun var ber, bjartur og kraftalegur og stæltu vöðvarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.