Fróði - 01.09.1911, Síða 29

Fróði - 01.09.1911, Síða 29
FRÓÐI. 25 “Hristu ekki blóöstokknu lokka þína aS mér, frændi. Ég vildi aS ég mætti ganga á blómskrýddum leiSum. En þaS er nú ekki um þaS aS tala nú, þaS er alt úti um þaS. Ég hefi engan tíina”. “HvaS í dauS —?” “Ofþreyta”. Nú hló Jón Bellew harkalega og tortryggnislega. “Þetta er alveg satt”. Enn hló karlinn. “Mennirnir lagast eftir hlutunum í kringum þá”, mælti Kit og benti á glasiS hjá frænda sínum. “Spaug þitt er þunt og biturt eins og drykkur þinn”. “Ofþreyta af vinnu”, mælti karl háSslega, “þú, sem aldrei hefir unniS þér inn eitt cent á æfi þinni”. “Víst hefi ég unniS fyrir því, en aldrei fengiS þaS. Ég vinn mé'r inn fimm hundruS á vikunni núna og geri fjögurra manna vinnu”. “Þú málar líklega myndir sem enginn vill kaupa? ESa kannske þaS sé eitthvert listaverk? En kantu aS synda?” “Ég hefi kunnaS þaS”. “GeturSu setiS á hestbaki?” “Ég hefi reynt þaS nokkrum sinnum”. ÞaS hlunkaSi fyrirlitningin í nösunum á karli. “ÞaS gleSur mig stórlega aS faBir þinn skyldi deyja, áSur en hann þurfti aS heyra og sjá ómensku þína. Hann faSir þinn var sannarlegur maSur, hver einn einasti þumlungur af honum. SkilurSu þaS? Hann var maSur. Hann hefSi bariS úr þér alla þessa vesal- menskú, allar þessar fögru og fínu listir þínar”. “Já, tímunum og mönnunum fer einlægt aftur”, stundi Kit upp. Ég hefSi getaS skiliS þaS og reynt aS þola þaS”, sagöi nú hinn, “ef aS þér heföi lukkast þetta. En þú hefir aldrei unniö þér inn cent á æfi þinni og aldrei unniö ærlegt dagsverk. Ja til h vers ertu eiginlega á jörSunni. Þú viröist vera hraustlega bygSur, en viö háskólann reyndir þú ekki einu sinni aö leika þér aS fótbolta. Þú rerir aldrei, þú--------”

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.