Fróði - 01.09.1911, Page 39

Fróði - 01.09.1911, Page 39
FRÓÐI. 35 Bergsveinn Long er fæddur á Svínaskála í Reyöarflröi á íslandi, og voru foreldrar hans Mathias Long og Jófríöur Jónsdóttir. Kom hann til Ame- ríku áriö 1882, og vann fyrir C. P. R. fyrstu 6 árin úti á braut- um; alla leiö vestur aö Kyrrahafi. Var svo 2 ár í Dakota. 1890 kom. En því er ekki svo var- iö. Afi Bergsveins var Richard Long, enskur maöur. Var hann í bernsku tekinn hernámi af Frökkum viö Englands strendur. En þeim fórst ekki vel og strandaöi skipið viö Jót- landsskaga. Richard komst á land og var tekinn til fósturs af presti nokkrum og lærði dönsku, skrift og reikning. Lagöi hann fyrir sig verzlunarstörf, og kom svo til íslands sem verzlunarstjóri á Eskifirði, og var þar langa hríö. Konu átti hann íslenzka, Þórunni Þorleifsdóttur. Eru þeir Long-frændurnir allir frá honum komnir, Bergsveinn og Sig- mundur bróöir hans hér í bæ, Árni Long í Selkirk, Kristín, gift kona í Saskatchewan o. fl. Bergsveinn er meöalmaöur aö vexti, fjörugur og síglaöur í viökynningu. Enginn er hann skraffinnur, en hverju orði má treysta, sem hann segir. Hann hefir veriö frömuður stúkunnar Heklu í meira en 20 ár, og veriö hinn þarfasti maöur bindindis- málum. Svo er hann og reiðubúinn aö hjálpa öllum góöum málum, hvenær sem hans er leitað. settist hann aö í Winnipeg, en giftist 1897 nó- veranöi konu sinni, Þuríöi Indriöadóttur. Hafa þau tvö börn eignast: Georg Frimann og Friðbjörgu Jóhönnu. Margir ætla aö Bergsveinn og þeir frænd- ur hafi tekiö sér nafnið “Long” fyrir ættarnafn eftir aö hingað

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.