Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1955, Page 24

Heimilisblaðið - 01.01.1955, Page 24
KALLI Það eru ljótu vandræðin, að engin götuljós skuli vera þar sem þeir eiga heima, Kalli og Palli. Menn rekast á alla hluti, þegar dimmt er. Kalli rekst beint á Júmbó og meiðir sig í nefinu. Daginn eftir kaupa þeir dós af sjálflýsandi málningu og mála upp úr henni öll tré, húsið sitt og auk þess öll dýrin og að lokum götuna. Þegar dimmir, er allt sjálflýsandi og enginn vandi að komast slysalaust heim. Hvert skyldu þeir nú ætla, Kalli og Palli ? Þeir hafa tekið með sér matborðið og langan kaðal. Skyldu þeir ætla í útilegu? Öll dýrin elta þá, iðandi af forvitni. Þegar þeir koma niður á ströndina, kallar Palli á stóra hvalinn, og þegar hann kemur, biðja þeir hann að leika „hest“ fyrir sig, svo að þeir geti æft sig á vatnsskíðum, eins og stúlkan á myndinni í blaðinu.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.