Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1968, Page 40

Heimilisblaðið - 01.09.1968, Page 40
Fjársjóðurinn í Silfurvatni -— eftir Karl May 13. Hann liafSi gripið í Stóra Björn. „Hér liittist vel á, já, ég er Dúndurlúka gamli, Stóri Björn.“ — Indíáninn skýrði lionum í snatri frá því sem gerzt liafði. Þeir tjóðruðu hesta sína og héldu rakleiðis að búðunum. Síðan lögðust þeir niður og skriðu 1 átt að eldinum. Hjálparköll Blenters bárust nú þeS' ar til þeirra. Veiðimaðurinn stökk að eldinum. 14. Hann þeytti þremur eða fjórum af þorpurun um til liliðar svo hann gœti náð í rauðhamsinn sem mundaði nú hnefana til höggs. Hann sló hann nið- ur, dró skammbyssu úr belti og skaut á óðan liðs- safnað óvinanna. Svarti Tommi geystist um í þorp- arahópnum eins og hvirfilbylur. í Frænda fíg^1" heyrðust nöturleg vein, en hreyfingar hans v°r" svo snöggar, að enginn þorpparanna gat nu®£ nákvæmlega. 15. Þeir sem ennþá voru ósærðir flýðu af öllum mætti. Á meðan höfðu Indíánarnir náð í skógar- höggsmennina til hjálpar. En þegar þeir komu á vetvang, sátu Dúndurlúka gamli, Tommi og Frændi fígúra ásamt Blenter í mestu rósemd kringum eld- inn eins og elckert hefði komið fyrir. Níu úr fl°h um voru dauðir og Cornel lá bundinn við hli®11 á líkunum. En einn af þeim hreyfði sig. Dúuo1 ^ lúka hafði rotað hann með skammbyssunni og ha látizt vera dauður. >1® 216 heimilisbla

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.