Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 8
Góður endir Ferdinand Guimnelet fletti við blaðinu og staldraði augnablik við. „Haldið áfram,“ sagði frú Ralphson og lesarinn lilýddi því. „Móðir hans sagði við hann: Ileyrðu nú, Jan. Fyrst þú vilt endilega eiga liana, gerðu það þá í herrans nafni.“ Jan varð innilega glaður og ég get fullvissað ykkur um að það var stórkostleg veizla, þegar sonur ráðs- mannsins kvæntist migu ekkjunni frá Arles.“ Nú varð augnabliks þögn. Frú Ralphson þurrkaði í flýti nokkur tár af augum sér, en mælti síðan. „Það er ekki svo auðvelt að skilja þessa sögu eftir Paudet. Bg skil ekki, hvers vegna þetta fólk vildi ekki leyfa syninum að kvæn- ast ekkjunni. En endirinn er þó mjög áhrifa- mikill. Það líður ekki sá dagur, sem ég gleðst ekki yfir því, að ég valdi yður til að lesa fyrir mig. Ég á yður það að þakka, að ég hef kynnzt frönskum bókmenntum. Að vísu eru þær ekki sambærilegar við þær ensku, en þessar frönsku sögur enda þó alltaf, eins og okkar, með hjónabandi, og þær eru spenn- andi og það líkar mér vel.“ Unga frúin og ungi maðurinn sátu uppi á liáum hjalla. Þaðan sáu þau hinar furðu- legu, rauðu klappir, Cap d’Antibes, spegil- slétt Miðjarðarhafið, baðið í sólskini. Að baki þeirra skýldu liá pálmatré nábúalisti- hússins, og vinalegt landslagið verkaði á hugi þeirra, róandi og friðsælt. I þá þrjá mánuði, sem þau liöfðu dvalið þarna, höfðu Bins og allar jurtaætur ræðst górillauap- inn ekki á menn, nema hann, af einni eða annari ástæðu telji sér ógnað, og flestir þeirra, er farið hafa á apaveiðar, hafa veitt því athygli, að venjulega hörfa aparnir, þeg- ar maður nálgast þá. En veitti maður þeiin eftirför og þeir finna, að hætta er á ferð- um, nemur ltarldýrið staðar og snýr sér að veiðimanninum. Oft stendur það góða stimd upprétt, athugar árásaraðilann með grimmd- arlegum svip og ber á brjóst sér, svo bylur í því eins og trumbu. Tilgangurinn með þau aldrei fundið til þessa eins greinilega og nú. Frú Nelly Ralphson, sem var tæplega þrí- tug, varðveitti til fulls fegurð sína og yndis- þokka svo. vel, að maður gat álitið hana um tvítugt. Hún hafði gifzt mjög ung, en skömmu eftir brúðkaupið hafði eiginmaður- inn farið til Indlands, en síðan hafði aldrei til hans spurzt. Bins og margar konur ríkra Englendinga, tók liún að ferðast um þvera og endilanga Evrópu. Hún liafði verið í Italíu og Noregi, í Grikklandi og Frakklandi, og nú höfðu ör- lögin hagað því svo, að hún liafði sezt að á Rivieraströndinni, án þess að gera sér grein fyrir hvers vegna og þar æt.laði hún eða eyða vetrinum. Frú Ralphson fann oft til þrúgandi ein- manakenndar og þess vegna flaug henni það í hug að fá sér upplesara. Sjálf var hún of værukær til þess að fletta blöðum í bók, en naut þess að heyra fallega rödd lesa róman- tískar skáldsögur, sem höfðu djúp áhrif á hana. Hún hafði auglýst eftir upplesara. Herra Guimbelet hafði gefið sig fram og hún réði hann. Hann var gáfaður og menntaður maður, sem sjálfur fékkst við ljóðagerð, ásjálégur, með fágaða framkomu, en hann var svo hæg- látur og hlédrægur, að þótt liann væri á fertugsaldri, hafði hann alla tíð verið í lág- um stöðum og leit út fyrir að svo mundi þessu er bersýnilega að reka árásaraðillann á flótta. Takist það ekki, beygir hann sig niður, rekur upp nokkur ógurleg öskur, lioppar hratt að bráð sinni og stingur öðru hvoru niður hrönnnunum. Komi til bardaga reisir hann sig alveg upp og þrífur til óvin- arins með örmunum eða bítur hann. Álíti górilluapinn, að óvinurinn kunni að vera honum yfirsterkari, sýnir hann þau hygg- indi að ráðast ekki beint að honum, heldur flýr spölkorn, til þess að geta síðar úr leyni ráðist að óvininum, honum að óvörum. 52 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.