Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 22
1 nóvember síðastliönum var dýrasta mál- verki spánska listmálarans Pablo Picassos, „Höfuð Harlekins1 ‘ stolið í Galérie Knoedl- er í París. Nú nýlega fundust þjófarnir og liöfðu ekki getað selt málverkið. Prancois Sanfilippo er franskur nuddari. Að- alkenning hans er að kryggurinn sé „tré lífsins' ‘ fyrir líkamann og að heilsan og vellíðanin byggist á styrkleika lians. Sjálfur hefur liann fundið upp aðferð til að nudda og þjálfa hrygginn. í> Á hinni miklu ávaxtahátíð í Mentona í Prakklandi mátti sjá þennan hest, gerðan úr nýjum sítrónum og appelsínum. (Mentona er á Miðjarðarliafsströndinni austur undir ítöslku landamærunum). 0 Æ fleiri ástralskir listfiskimnen, sem eru orðnir leiðir á smáfiski, breyta nú til og stunda hákarlaveiðar. í> Bandaríski geimfarinn James Lovell, sem stjórnaði ferð Apollo 13 til tunglsins, er þarna að taka á móti verðlaunum frá banda- ríska loftferðafélaginu. Það er kona lians, sem er að óska lionum til hamingju með lieiðurinn. Þetta risa skófluhjól, sem er 11 metra í þver- mál og er á grafvél, var ásamt fleiri vélum fyrir byggingariðnaðinn sýnt á vörusýning- unni í Leipzig nú nýlega. í> 66 H EIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.