Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 40
Knlli og Palli eru aö horfa á sjónvárp. í því er svnt fjölleikahús ineð línudönsu'rum, trúðum, hestum og sœljónum. Þar er líka sýnt, þegar trúður lætur egg þjótn um loftið í liringi. Kalli fer fram í eld- liúsið og sækir fimm egg, því liann ætlar að sýna Palla, að liann geti leikið þessar listir eins vel og fjölleikamaðurinn. En það fór nú svo með eggin, að á þrjú þeirra brast gat og ungarnir flugu tíst- andi um stofuna. Kalli og Palli eiga sér þá ósk lieitasta að fá aö fljúga. Daglega flýgur flugvél yfir liúsið þeirra og stöðugt verður löngun þeirra sterkari. En, æ, bangs- arnir eiga ekki mikið af peninguin. Þeir eru varla nógir fyrir áætlunarbílnum til flugvallarins. En Pét- ur pelíkani reynist vinur í nauðum. „Komið þið bara til mín, ef ykkur langar til að fljúga,“ segir lianu, og fyrir eina 25 aura fá þeir óvenjulega flugferð. Það getið þið séð á myndinni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.