Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 25
fengið mig til að þola „þvinganir“ frænda mms og allar háðsglósurnar, sem hann sleng- ir framan í mig.“ Hann talaði hratt og bit- urt. Svo roðnaði hann, eins og hann skamm- aðist sín fyrir að trúa barni fyrir þessum hugrenningum sínum. En samt sem áður hafði hann það á tilfinningunni, að einmitt hún skildi liann. „Heyrðu nú,“ iiélt hann áfram. „Finnist þér að þig langi til að hjájpa öðrum, gætir þú þá ekki hugsað þér að vera um tíma á barnaheimillinu og lært svo síðar hjúkrun?" Andlit Natalie ljómaði og brúnu augiui Urðu tindrandi. „Ó, herra Brad. Haldið þér virkilega að ég geti það? Haldið þér að ég geti lijálpað yður ef ég verð hjúltnmarkona? Viljið þér láta mig hjálpa yður?“ Hann hló góðlátlega að ákafa hennár og al- vöru, en það var hlýja í röddinni er hann svaraði henni. „Þú ætlar að gera þetta, Nat- alie. Og þegar ég verð iitlærður skurðlæknir, verður þú systir lijá mér. Hvað segir þú nm það ?“ Þau þögðu bæði dálitla stund, en allt í einu fann hann, sér til undrunar að hún hafði gripið aðra hönd hans og þýsti hana °g kyssti grátandi. „Ó, doktor Brad,“ stamaði hún. „Ég skal láta þau fara með mig á barnaheimilið — eg skal gera allt sem þér segið — bara ef þér lofið mér — lofið mér því, að þegar ég verð lærð hjúkrunarkona fái ég að vera hjá yður og hjálpa yður — alltaf. „Svona, svona, Natalie. Taktu þetta ekki svona hátíðlega. En það mun gleðja mig ef þú átt eftir að aðstoða mig sem hjúkrunar- kona.“ „Þér megið ekki gleyma því, doktor Brad.“ Brúnu augmi hennar störðu biðjandi á hann. „Nei, ég skal ekki gleyma því, Natalie,“ lofaði hann alvörugefinn á svip. „En nú skaltu þurrka augun þín og koma með mér.“ Hann rétti henni hendina og brosti. „Við skulum segja ungfrú Penbury að þér finn- lst hún ekki svo liræðilega óaðlaðandi, þrátt fyrir allt. 2. kafli. Ungfrú Penbury móttók afsökun Natalie með slíkum rembingssvip, að hatur stúlkmm- ar a henni steig um fleiri grátur. Jafnvel Bob Bradburn langaði mest til að segja við hana nokkur vel valin orð til þess að þurrka sig- urglottið af vörum hennar. Iíerra Kilminster næstum andaði frá sér einhverjum kristilegum tilvitnimum og ann- að ekki. Ennþá var þó óleyst það vandamál hvar Natalie ætti að dvelja um nóttina. Nat- alie vildi sofa í risherberginu, þar sem hún hafði dvalið árum saman, en migfrú Pen- bury var því andvíg, en þá tók Bob málið enn í sínar hendur. „Natalie getur komið heim með mér. ITús- móðir mín mmi annast liana. Það er ekki skemmtilegt að vita af henni einni hérna.“ „Gott. Ef þér haldið að húsmóðir yðar hafi ekki neitt á móti því,“ samsinnti mig- frú Penbury. Síðan lét Natalie fötin sín í litla tösku, og lagði af stað með Bob í litla tveggja manna bílnum hans. Hún grét ofurlítið, þegar hú skildi við litlu risherbergin. Þau höfðu verið henni hamingjusamt lieimili svo lengi, hvað sem migfrú Penbury sagði. Iíún grét ekki vegna Beste lengur. Iiún hafði úthellt öllum sín- um tárum, nóttina sein hún dó. Bob skildi liví hún grét, en lézt ekki taka eftir því hve augu hennar voru rauð og þrútin, þegar hún kom með eigur sínar niður af loftinu. En þegar hún hafði komið sér þægilega fyrir í bílnum, og þau óku sam- an gegnuin umferðina á götmium, óx henni kjarkur. Það var næstum hátíðlegt að sitja við hliðina á honum. Hún sat þráðbein, hélt báðum höndum um sætið og starði fram fyr- ir sig stórum augum. „Hvað er að, Natalie?“ spurði hann og liló glaðlega. „Ertu lirædd?“ Hún kingdi, eins og eitthvað stæði í henni. „Nei, ég er ekki hrædd,“ skrökvaði hún og bætti svo við í barnslegri einfeldni. „Eruð þér aldrei hræddur, doktor Brad?“ „Ekki þegar ég ek bíl, svaraði liann bros- andi. „En ég skal viðurkenna að það eru til vissir hlutir, sem liræða mig.“ „Hvað er það, doktor Brad?“ „0 — ýmislegt. Til dæmis tilfinningin um takmörk minnar eigin getu. Það er svo mikið sem mig langar til að gera, — margt sem ég verð að gera — og stundum er ég hrædd- ur um að ég sé ekki maður til að fram- H E IM IL IS B L A Ð I Ð 69

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.