Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 23
t timburframleiðslulöndunum er enn notuð gamla aðferðin við að flytja timbrið frá skógarsvæðunum til verksmiðjanna. 4 Ekki ganga tízkuhúsin í París alveg fram- hjá börnunum. Myndin sýnir uppástungu eins þeirra um klæðnað skóladrengs. 4 Hinn 31 árs gamli brezki tundurskeytasér- fræðingur D. J. Bingham, hefur nú fengið 21 árs fangelsisdóm fyrir að selja rússnesk- um njósnurum hernaðarleyndarmál. Bingham á konu og fjögur börn. 4 Þeir eru góðir félagar, enda setur kálfurinr upp ánægjusvip, þegar drengurinn klóra- lionum á bak við eyrað, en hann er eitthvaf smeykur við myndavélina. 4 Stúlkan var að sýna og auglýsa ýmsar gerðir af sólgleraugum, sem verða í tízku nú í vor 4 36 göt eru neðan á straujárninu og þegar stutt er á hnapp, sem er ofan á því sterymii gufa út um götin á 5 sekúndna fresti. Strau járnið er frönsk smíði og nýkomið á mark aðinn. í> HEIMILISBLAÐIÐ 67

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.