Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 38
Kalli og Palli oru aS lcika knattspyrnu við Júmbó.
Kalli spyrnir Jiáu skoti, svo knötturinn flýgur yfir
völlinn og lendir í liáu grasi. Viuirnir þrír leta lengi
að knettinum horfna. „Hér er hann,“ hrópar Kalli
og þrífur upp ávala kúlu úr grasinu. Æ, en þetta
var ekki kuötturinn, lieldur býflugnakúpa. Kalli,
Palli og Júmbó taka heldur betur sprettinn og liafa
víst sjaldan hlaupið harðara.
títi er rigning og Kalli og Palli láta fara vel um
sig innandyra, en þá verða þeir þess allt í einu
varir, að gat er á þakinu, sem regndropar leka nið-
ur urn. „Við verðum undir eins og ná í viðgerðar-
mann, sem getur lokað gatinu,“ segir Kalli og
hleypur í næsta símaklefa. Hann kemur aftur meö
þær fréttir, að viðgerðarmaðurinn geti ekki komið
fyrr en seinnipart dagsins, svo að birnir verða að
skiptast á um að sitja á gatinu, svo að ekki rigni
niður í stofuna þeirra.