Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 39
Dag einn kemur Indverji í lieimsókn til lands- «>s, Jiar sem Kalli og Palli búa. Hann hef.ur á höfði sér undarlegt liöfuðfat, finnst Kalla og Palla, og geta ekki gert að sér að hlæja að þessari undarlegu sjón. Þeir hlæja svo dátt að heir vita ekki fyrr en í dag ætla Kalli og Palli að baða sig í lítilli tjörn, sem þeir vita um. Þar er vatnið tært og hreint. ■Þeir leggja baðhandklæðin síu í grasið og bj'rja aÖ W»ða sig úr. Allt í einu koma þeir auga á stóra, þeir ganga á kókospáhna. Kókoslxnetunum rignir yfir höfuð þeirra og þeir verða að láta vefja höfuð sín sárabindum. Nú eru þeir jafnspaugilegir og ókuniú maðurinn og nú er röðin komin að hinum dýrunum að skemmta sér yfir bangsunum tveim. leita llóðhestinn. Hann hefur líka hugsað sér að fá sér bað og flýtir sér að stökkva út í vatnið. Æ, þetta stóra dýr tekur svo mikið pláss, að Kalli og Palli komast ekki fyrir í tjörninni.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.