Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 10
Ljúflynda sfúlkan SMÁSAGA EFTIR MARY HOWARD Miranda Dui’ant var ein af þeirn ungu stúlkum, sem allir sögðu, að verða mundi ágæt eiginkona og móðir. Nú var Miranda, tuttugu og fjögurra ára, og enn ógift, og ekki útlit fyrir að slíkt gerðist á næstunni. Það var ekki vegna þess, að liún um- gengist ekki unga menn, og ekki heldur vegna þess að hún væri ekki álitleg. Hún bjó lijá foreldrum sínum, og faðir hennar var skóla- stjóri við stóran heimavistarskóla í Devon- shire, svo að hún hafði tækifæri til að um- gangast kennarana, vini þeirra, nemendurn- ar og skvldmenni þeirra. ITún var lagleg, með brún augu og dálítið feimnisleg. En hún hafði einn ókost, sem hiui auðvitað gerði sér ekki grein fyrir sjálf. Iiún var of mömmu- leg. Þannig var hún í framkomu við hverja einustu manneskju, sem hún kynntist, og afleiðingin varð sú, að allir, jafnt minnstu skóladrengirnir sem virðulegustu kennararn- ir, þáðu aðstoð hennar, en skiptu sér að öðru leyti ekkert af lienni. Bezta vinkona hennar, Polly James, gift- ist þegar hún var tvítug. Þegar liún var nítján ára hafði hún verið triilofuð fimm sinnum, síðast Dick Marlowe. Hún sleit þeirri trúlofun eitt laugardagskvöld og sagði, að hann rændi hana frjálsræði sínu, en dag- inn eftir fannst henni hún ekki geta lifað án hans og á sunnudagskvöldið hringdi hún til hans, til þess að segja honum það. A mið- þoku, og hún greindi ekki framar fagurt landslagið. Það eina, sem augu liennar greindu, voru rauðu klappirnar við strönd- ina. Þær voru dökkrauðar, eins og litaðar blóði. Angistin nísti sál hennar. Var það mögu- legt að maður gæti dáið vegna ástar ? Saga Dautets endaði sem sagt ekki með hjóna- bandi, eins og lesið hafði verið fyrir liana, heldur með sjálfsmorði. Svo hrópaði hún upp af öllum lífs og sál- vikudag var hún orðin frii Polly Marlowe. Miranda dáðist ákaflega að Polly, en jafn- framt öfundaði hún þessa vinkonu sína af þeim töfrum, sem hún hafði á karlkynið. ITún lék sér bókstaflega að þeim, sýndi þeim ókurteisi, fór á dansleik með einum, þótt liún hefði lofað að fara í leikliúsið með öðrum, en þeir virtust aldrei móðgast af því. Mir- anda mundi aldrei liafa þorað að koma þann- ig fram. Ilún var óendanlega þakklát, ef einhver sýdi lienni minnstu athygli. Henni liafði aldrei komið til hugar, að fara að dæmi Pollyar og reyna að krækja sér í eiginmann, fyrr en Davíð Armstrong kom í Greyhurstskólann. Hann kenndi í mið- skólanum og var ókvæntur. En þar sem erfitt var að fá húsnæði í bænum, hafði doktor Durant, boðið lionum að búa í skólanum, fyrst um sinn. Miranda varð ástfangin af honum við fyrstu sýn. Davíð var hár og dökkhærður, með dálítið kuldalega drætti kringum mmminn, en. þeg- ar hann brosti, varð liann sérstaklega aðlað- andi. Hann var mjög þóttafullur og las ósköpin öll. Þegar Miranda, af tilviljun, fór að tala um Swinburne, liló hann hátt. „Hugsa sér, að þér skuluð lesa hann, ung- frú Durant,“ sagði hann. „Þegar ég sé yður sitja liérna og sauma get ég ekki hugsað mér arkröftum: „Herra Guimbelet. Herra Guim- belet.“ Þegar hann kom, gekk hún á móti honum með útréttar hendurnar og sagði: „Nei. Nei. Þú mátt ekki fara frá mér. Ég get alls ekki lifað án þín.“ Hann kraup á kné fyrir framan hana, þakti hendur hennar með kossum og hvísl- aði: „Þannig átti ég að finna hamingjuna.“ 54 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.