Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 31
vegna hún hefði þetta starf efst í huga. Það leyndarmál geymdi hún í hjarta sínu. Fyrstu arm kom henni aldrei í hug, að húu væri ástfangin af doktor Brad. Eldii ástfangin í venjulegum skihiingi. Hún tilbað iiann, hann var hetjan hennar, ems konar guð, sem hún leit upp til. Pyrstu tvö árm sá liún hann aðeins af °g til. Af einhverjum ástæðum fóru þau bæði bjá sér, þegar þau hittust. Natalie þráði að segja honum svo margt — frá öllu, sem hafði gerzt frá því þau hittust síðast og frá hugs- uiium sínum og draumum. En þegar hann loksins kom, gat hún ekki sagt nema kjánalegar samhengislausar setn- ingar, um hversdagslega hluti, sem hvorugt þeirra hafði áhuga á. En þegar hann var farinn, kastaði liúu sér upp í rúmið sitt og barðist við grátinn, vegna þess liversu barnalega og kjánalega hún hafði hagað sér. Hún, sem hafði hugsað sér að segja honum svo margt merkilegt og skemmtilegt. Hún var eklti hlédræg innan' um hin- börn- m og átti í engum vandræðum með að tala við forstöðukonuna og hjúkrunarkonurnar, en frannni fyrir honum missti hún bæði kjark og mál. Bob var einnig vandræðalegur með henni, því hann vissi lireint ekki um hvað hann átti að tala við hana. Auðvitað grunaði hann ekki um hinn ástríðufulla áhuga hennar á bonum, og öllu því er snerti líf hans og starf. Hann vissi að henni geðjaðist vel að hon- um. Það gat hann lesið úr stóru, brúnu aug- nnum hennar, sem horfðu á hann með að- dáun og áhuga. Undarlegt barn, var hann vanur að hugsa með sjálfum sér. Það verður gaman að sjá hvað úr henni verður. Rétt fyrir jólin hafði hann komið með storan rósavönd lianda henni. Honum flaug strax í hug að hún hefði búizt við einhverju öðru, því hún stóð þögul, með vöndinn í fanginu og starði á rósirnar. Var það ef til vill heimskulegt að vera að færa fimmtán ára stúlku blóm? Hún hefði sjálfsagt held- Ur viljað fá súkkulaði, ávexti eða kökur. En bann hafði keypt rósir til að senda Marjorie, Sem var í borginni að verzla og hafði hon- uru þá skyndilega dottið Natalie í liug. uEg verð að lieimsækja barnið fyrir jól- heimilisblaðið in,“ liafði liann liugsað. „Ef til vill verður hún glöð, ef ég færi henni blóm.“ „Eru þau handa mér,“ spurði Natalie loks. Það var út af fyrir sig kjánalegt að spyrja um það, þegar liann var nýbúinn að rétta henni þau. „Ég —■ ég hélt að þér þætti kannski vænt um að fá blóm. En ef þú vilt heldur fá eitt- hvað annað, súkkulaði eða ...“ „Nei, nei,“ næstum hvíslaði hún, sneri sér snögglega • frá honum með rósirnar á arm- inum og gekk út að glugganum. Iíann vissi ekki livað hann átti að gera. Iiann fann að hún var æst, en hvers vegna gat hann eklri skilið. Ilann ræskti sig og sagði: „Heyrðu. Ég kem á morgun eða hinn dag- inn og færi þér þá nokkrar bækur.“ „Ég vil ekki fá neitt annað en þessi blóm.“ Hann gekk til hennar og lagði hendurnar á axlir hennar. „Natalie, —- hvers vegna ertu að gráta?“ „Ó, þau eru svo falleg. Ég •—• ég hafði aldrei búizt við að þér munduð færa mér þetta. Það er svo yfirdrifið.“ Iiann varð enn vandræðalegri. „Mér ■— mér datt þetta skyndilega í hug ...“ Hann var næstum búinn að segja: „Af því að ég færði Marjorie rósir ...“, en af einhverjum ástæðum gerði hann það ekki, án þess að gera sér grein fyrir hvers vegna. I þess stað sagði liann: „Ég gekk fram hjá blómabúð og kom í hug að þau mundu gleðja þig.“ „Ég mun aldrei gleyma þessu, doktor Brad,“ sagði him lágt. „O-jú, Natalie," sagði hann og hló við. „Þú gleymir þessum blómum. Það er einn kosturinn við þetta líf — að geta gleymt. Bráðlega verður þú fullvaxin stúlka, og eign- ast vini á þínum aldri, sem færa þér blóm. Blóm, sem þú munt gleðjast miklu meira yfir en mínum.“ „Nei, það mun aldrei verða. Aldrei.“ Annabel liitti hana á ganginum rétt á eftir og fór að stríða henni. „Iiamingjan góða. Hver hefur gefið þér þessar rósir, Natalie? Hefurðu eignast aðdáanda?“ Natalie aðeins brosti. „Hver er það,“ hélt Annabel áfram. „Það er þó ekki myndarlegi ungi læknirinn, sem hefur heimsótt þig öðru hvoru? Ertu hrifin af honum? Það held ég að ekki sé heppilegt.“ 75

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.