Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Blaðsíða 21
Kjarnyrði úr bréfum Horatzar Hatrið er þyrnir, sem vex upp af djúpi dauðans, en elskan er lífsins blóm. Kvenmaðurinn verður að taka þann að sér, sem hamigjan hefur yfirgefið. Tortryggna menn vantar aldrei hugarburð til að ala á grunsemi sína. Það er ekki eins torvelt að láta lífið fyrir vnx sinn, eins og að finna þann vin, sem er verður þess, að lífið sé látið fyrir hann. Auðsgnótt er armæða, skortur eymd, og hár sess þung byrði, en daglegt brauð er sönn sæla. Kvenmaðurinn skoðar djúpt, karlmaður- mn langt. Mannsins hjarta er heimurinn, en konunnar lieimur er hjartað. Margar konur hafa vit á að tala á réttum tíma, en færri vit á, að þegja á þettum tíma. Hinn sanni kærleikur hefur rót sína í auð- mýktinni. Kvenmaðurinn líður meir en sá, sem hún grætur yfir. Gróð kona er yndi hjartans, en fögur kona er jmdi augans; gæði eru dýrgripur en feg- urð einasta prýði. Fögur kona án blíðu er eins og rós án ilms. Hamingjan! Hvar finnst hún? ITafa menn ekki heyrt andvörp í sölum liallanna, og glað- væran söng í heimkynnum fátæktarinnar ? Hafa menn ekki séð áhyggjuna aka í gyllt- um vögnum með fjaðraskúfaða hesta fyrir, en gleðina ganga á berum fótum? Viljir þú hefna þín á óvinum þínum, þá gerðu það með óaðfinnanlegri breytni. Gírátur er elskublandinn straumur, sem kemur frá uppsprettu kærleikans, og engin ^ndlit eru hreinni en þau, sem þvegin eru llr þessum straumi. Betri er þurr biti með ró, en fullt hús af vistum, með argi. Rósina vantar hæð furunnar, en furuna ilm róarinnar. Iíver er svo spakur, að geta sagt hver sé hinn mesti. Hin fagra hlið á heiminum er sú, þar sem blóm kærleikans gróa. Kastaðu ekki steini í lindina, sem þú drekkui' úr. Blíðlyndi og kurteisi eru hinir beztu kven- kostir. Mótlæti dregst að miklum sálum eins og þrumuveður að háfjöllum. Sá, sem þráir vin án galla, finnur engan. Því meira sem vér vitum, því betur finn- um vér hvað vér viturn lítið. Vertu fljótur til að þegja, en seinn til að tala. Ræðan er silfurgildi, en þögnin gullvæg. Gull reynist í eldinum en maðurinn í mót- lætinu og meðlætinu. Aldrei þrífst það ríki, þar sem barnaupp- eldið er vanrækt. Drykkjumaðurinn er eins og líkneski, sem staðið hefur úti í óveðri, öll mannsmynd er máð í burtu. Bið ekki annan um það, sem þú mundir neita sjálfur um, værir þú beðinn. Ef vér tækjum kurteisina burt úr heimin- urn, ])á tæki hún með sér helming allra dyggða, sem þar eru fyrir. Fegurð kveikir ást, en kurteisi viðheldur henni. Ritaðu velgerðir á grjót, en mótgerðir í sand. HEIMILISBLAÐIÐ 65

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.