Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1974, Side 42

Heimilisblaðið - 01.09.1974, Side 42
ValhnetuíaisbúÖingui með portvíns- vín berjasósu Fais: 2 msk rasp 2 dl rjómi 2 egg íVz tsk salt Va tsk pipar 14 kg finnt hakkað kálfakjöt 14 kg. fínt hakkað svínakjöt 50—100 gr. gróft saltað vallmetukjarnar ofurlítið af hænsnakjötsoði, e.t.v. ofur lítið konjak eftir smekk. Sósa: 1—2 msk smjör ca 200 gr. sundurskorin vínber sem búið er að taka steinan úr. 50 gr. valhnetukjarnar soðið frá farsbúðingnum, e.t.v. meira soð, ca 1 dl. rjómi og nökkrir dropar af sósulit. Þurrt portvín eftir smekk, í sósuna. Bleytið raspið í rjómanum, þeytið egg og krydd út í og hnoðið kjötinu saman við. Þegar farsið hefir verið látið standa dálítið, þá er soðið hrært út í . Farsið má gjarnan vera nokk- uð lint. Bragðbætt með koníaki (ef þið viljið). Látið í smurt form eða eldfast fat. Bakist í ofni við 2000 hita og lok haft yfir. Brúnið vínberin aðeins í smjörlíki og látið valhnetukjarnana útí og síið soðið frá farsbúð- ingnum út í. Látið rjóma út í og látið sjóða í nokkrar mínútur, litið aðeins með sósulit. — Bragðbætið með portvíni, þegar búið er að taka sósuna af plötunni. Má hella yfir búðing- inn um leið og liann er framreiddur. Bragðast vel með soðnum kartöflum sem e.t.v. eru hrist- ar í bræddu smjöri með steinselju og sítrónu- safa. Jólamaiurinn Við erum flest það vanaföst að við höfuni sama jólamatinn ár eftir ár og er ekki nema gott eitt um það að segja en hér eru tvær upp' skriftir af salati sem nota má með ýmsum rétt- um: Avaxtasalat í mayjonnaisesósu. . . Maijonnaisesósa úr 100 gr. maijonnaise, 1 eggjarauða, 2 blöðum af matarlími uppleystum í heitu portvíni, 2 dl. rjómi, sítrónusafi og syk- ur eftir smekk. 1 lítil dós aprikósur 1 lítil dós grænar fíkjur (ef til er) vínber 1—2 niðursneidd epli rifið súkkulaði. Eggjarauðurnar hrærast út í maijonnaisið, matarlímið er látið út í og vel lirært í á meðan, þeyttur rjóminn látinn út í og bragðbætt mcð sítrónusafa og sykri. Þá er sósunni helt í lága víða skál og ávextirnir látnir ofan á og að síð' ustu er súkkulaðið rifið yfir. Ávaxtahrísgrjón. 2 dl. hrísgrjón eru soðin (laus hrísgrjón) 1 4 dl. vatni. Safi sem hellt er vfir hrísgrjónin: 1 stórt glas af portvíni, 2—3 msk. sítrónusafn e.t.v. sykur og safi frá dósaávöxtum. 1 dós (lítil af ananas nokkrar mandarínur sneiðar af 1—2 appelsínum dálítið af vínberjum sem eru skorin i sund' ur hvddar og saxaðar möndlur eftir smekk- Það þarf helst að þurrka hrísgrjónin við vægan hita í ofni, svo þau gcti drukkið mena í sig af ávaxtasafanum. Þegar búið er að bland*1 vel saman hrísgrjónum og safa þá eru ávexbr og möndlur látnar saman við. Má framreið*’ með rjóma. 166 HEIMILISBLAÐlí5

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.