Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 3

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 3
Hið sanna um skáktafl í Grímsey. Við og við hafa heyrzt skáksögur úr Grímsey, liinni litlu eyju, sem liggur fyrir norðan Island; þráfaldlega hefur það verið tekið fram bæði af þeim, er komið hafa til eyjarinnar, og öðrum, að eyjarskeggjar eða að minnsta kosti sumir þeirra skemmti sér við taH. En hins vegar hefur það og verið látið í ljósi, líka í tímariti voru af mikilhæfum manni, að frásagnirnar um skáktafl á þessari afskekktu eyju hefðu verið og væru öfgum blanduar. I Uppnámi þykir því vænt um að geta nú geíið lesendum sínum áreiðanlegar upplýsingar um þetta, sem borizt hafa nýlega frá tveim eyjarbúum, er báðir tetia skák. Hinn núverandi prestur Grímseyinga, síra Matthías Eggektsson, skýrir þannig frá í lýsingu þeirri á eyjunni og lífi eyjarskeggja, er hann hefur sent oss og dagsett er 6. júli þ. á.: “Tafllist hefur að h'kindum um langan aldur tíðkazt í Grímsey, hve lengi er ómögulegt að segja, og er ekki ólíklegt, að þar hafi verið taflmenn góðir. Það fyrsta, sem eg lief heyrt viðvíkjandi taflmennsku þaðan, er sagan um Eyjólf Jónsson, er síðar varð prestur í Lundi, og læt eg hana fylgja hérmeð: A ofanverðri 16. öld bjó í Grímsey bóndi nokkur að nafni Jón Hallsson; kona hans hct Þorbjörg Eyjólfsdóttir, en móðir Þorbjargar Hróðný Sigurðardóttir, prests í Grímsey Þorsteinssonar; var hún systir sálmaskáldsins síra Einars í Eydölum, föður Odds biskups. Eitt af börnum Jóns og Þorbjargar hét Eyjólfur. Það er sagt, að hann hafi komið unglingspiltur að Hólum og hitt Guðbrand biskup; hafi hann gjört sig heimamannlegan og að lyktum boðið biskupi í tafl; hafi biskup haldið, að lítt mundi sveinstauli sá kunna að tafli; varð það þó úr að þeir tefldu og urðu þau leikslok, að liann gjörði biskup gleiðarmát. Er sagt að biskup hafi tekið hann til kennslu og varð liann síðan prcstur í Lundi og merkismaður; eru frá honum miklar ættir.1 1 Vér höfum heyrt þessa sögu dálítið öðruvísi, en engin nöfn nefnd fyr. Drengur nokkur frá Grímsey kom til fíóla. Hafði hann eigi 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.