Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 4

Í uppnámi - 24.12.1901, Qupperneq 4
72 Ofhermt mun það, að Grímseyingar séu listataflmenn, enda er heldur ekki við því að búast, þar sem þeir hafa ekki átt kost á að kynnast erlendum tafibókum eða verulega góðum taflmönnum; þeir hafa að sönnu optsinnis teflt við menn á landi á landferðum sínum; en slíkt er ekki vel að marka; þegar menn eru á ferðalagi, geta menn ekki haft hugann jafnfastan við slíkt sem heima hjá sér í næði; þó held eg, að Grímseyingar hafi að jafnaði haft yfirhöndina, að ininnsta kosti veit eg það um Ingvar.” Ingvar sá, sem síra Matthías liér talar um, er bóndi á Sveina- görðum í Grímsey. I sambandi við fyrgreinda sögu um taflmanninn unga, síðar meir síra Eyjólf Jónsson, segir síra Matthías: “Það er eptirtektavert, að Ingvar Guðmundsson, sem nú er mestur taflmaður í eynni er 8. maður frá síra Eyjólfi. Einn af sonum síra Eyjólfs var Einar, lögsagnari í Arnessýslu,1 hans sonur Eyjólfur klausturhaldari umgengizt aðra en sameyinga sína og kunni því lítt mannasiðu og bar harla litla virðingu fyrir valdamönnum og lítið hafði hann lært annað en skák. Hann stóð úti á hlaði á Hólum ásamt nokkrum heimamönnum, er hiskup gekk framhjá. Tóku heimamenn ofan, en strák þótti það kynlegt og hreifði hvergi höfuðfat sitt. Víttu biskupsmenn hann fyrir þetta, en strákur spurði, hver maðurinn hefði verið. “Biskupinn, bjáninn þinn! æðsti prestur á íslandi.” “Biskupinn? teflir hann vel ská’k? Það hlýtur hann nú reyndar að gjöra, þvi að presturinn okkar er næstbezti taflmaður í Grímsey,” sagði strákur. Þetta var borið biskupi og lét hann kalla strák fyrir sig. “Að hverju spurðirðu í dag úti á hlaði?” spurði biskup. “Eg spurði bara einn af piltunum, hvort þér teflduð skák, því að þá langar mig til að reyna mig við yður,” svaraði strákur. Nú vildi svo til, að biskup var talinn ágætur taflmaður og þóttist enda talsvert af tafimennsku sinni; lét hann því koma með tafl og tóku þeir að tefla; en strákur vann þrjú töfl í röð og þótti þá biskupi nóg komið. “Af hverjum hefurðu lært að teíla skák, drengur minn?” spurði biskup að lokum, en lét þó engan veginn ósigurinn á sig fá. “Af föður mínum og fólkinu i Grímsey,” svarar strákur, “þvi að á vetrin teflum við þar frá morgni til kvölds.” “Mér er nær að halda,” sagði biskup, “að kölski sjálfur hafi kennt þér það og að þú hafir ekki hirt mikið um að lesa bænirnar þínar.” “Ja, ef svo væri,” ansar strákur, “þá mundi eg líklega getað mátað karlinn þann, því að eg mát.a prestinn og presturinn, sem er góður maður og guðhræddur, mátar alla aðra.” Biskupi fannst um einurð og svör stráks, tók hann að sér, kom honum í latínuskólann og varð hann síðar bezti klerkur. — Pannig er sagan sögð í bók próf. W. Eiske’s, “Chess in Iceland,” bls. 68 — 69. 1 Einar varð síðar sýslumaður í Snæfellsnessýslu (d. 1695); hann þýddi á íslenzku Grænlendingasögu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Í uppnámi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.