Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 16

Í uppnámi - 24.12.1901, Síða 16
84 ritmennsku og prýtt og auðgað skákbókmenntirnar á síðustu 50 árum; það -verður að nægja að nefna menn eins og Englendingana: Bolton, Brown of Bridport (d. 1863), White (of Sunbury), Healey, Laws, frú Baird; Ameríkumennina: Loyd, Cook, Cheney (d. 1861), T. M. Brown (d. 1875), Shinkman, Wúrzburg (þessir tveir síðastnefndu af þýzkum ættum), Carpenter og A. F. Mackenzie (frá Jamaica); Þjóðverjana: Anderssen (d. 1879) — öllu fremri sem taílmaóur, Klett, Kling (d. 1876) og Horwitz — þessir tveir sömdu flest í sameiningu og dóu sem enskir þegnar —, Kohtz og Kockelkorn, Schrúeer, Gott- schall, L’hermet og Bayersdoreer (d. 1901); Austurríkismennina (þýzku): Bayer (d. 1897), Pongracz (frá Ungverjalandi, d. 1890), Willmers (d. 1879) og Berger; Austurríkismennina bæheimsku, sem af öllum þjóðarskólum standa fremstir: ChocolouS, PospiMl, Kon- delík, Erlin, Dobruský, Tróala, Mazel og marga aðra; Norður- landabúana: Schultz (d. 1869), Geijerstam (d. 1890), Fridlizius, Jonsson og Ros (alla úr Svíaríki), Jespeiisen, Möller og Sörensen (d. 1896) (frá Danmörku); Rússana: Troitzky, Galitzky, Maximov og síðast en ekki sízt hinn fjölfróða skákskýranda Jaenisch (d. 1S72); Italana: Orsini (d. 1898), Valle og Corrias; Spánverjana: Tolose y Carreras, Vazquez (d. 1901) og Marin; ennfremur hafa fjarlæg lönd eins og Brasilía, Indland og Astralía átt nokkra skákdæmaliöfunda, er kunnir hafa verið fyrir utan ættlönd sín. Margir hinna helztu skákdæmaliöfunda hafa gefið verk sín út sérstaklega; ennfremur hafa ritgjörðir um skákdæmalistina verið samdar af skákrannsökurum eins og Max Lange (d. 1900; “Hand- bucli der Scliacliaufgaben” 1862), Johann Berger (f. 1845; “Das Schachproblein” 1884 og “Theorie und Praxis der Endspiele” 1890), Andrews (d. 1887) og Planck (“The Cliess Problem ” 1886), Laws (“The two move Chess Prohlein” 1890), Valle (“L’arte di costruire i problemi” 1891), Galitzky (“Um hugmynda-lfkingu í skák- dæmum,” rituð á rússnesku og gefin út sérstök 1900, en hafði áður verið birt í tímariti) og framar öllum Loyd (“Cliess Strategy” 1878), sem skýrir hina stóru ritgjörð sína með dæmum eptir sjálfan sig. Eins og þing eru haldin fyrir taflmenn, þannig er nú opt boðað til skákdæmasamkeppni (“Problem Tournaments”), þar sem veitt eru verðlaun fyrir hin beztu dæmi; vanalega bjóða ritstjórar eða út- gefendur skákdálka og skáktímarita til þessa. Til slíkrar keppni eru send skákdæmi úr öllum áttum og þaó jafnvel úr fjarlægustu löndum; og vissulega kunna þeir, sem eigi eru inni í skák- dæmalistinni, að undrast, er þeir sjá hve miklu góðir skákdæmahöf- undar fá afkastað. Eitt minni háttar tafl á rætur sínar að rekja til skáktaflsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Í uppnámi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.