Í uppnámi - 24.12.1901, Side 17

Í uppnámi - 24.12.1901, Side 17
85 Það er nefnt á íslenzku dammur og heitir líku nafni á flestum málum í vesturhluta Evrópu — á spönsku: (juego de) dames; á frönsku: (jeu de) dames; á þýzku: damen(-spiel), en á ensku er það kallað draughts og í Bandaríkjunum annaðlivort drauglits eða checkers. lJaó lætur að líkindum, enda þótt því hafi verið mótmælt af sumum, að orðið dam, dama eða dame, bæði í nafni tafls þessa og öðrum merkingum orðsins, sé stytt úr latneska orðinu domina (frú), og því efalaust vísar til drottningarinnar í skáktaflinu, því að eins og síðar mun sýnt verða fékk damm-maðurinn drottningargang. Hið enska draughts þýðir upphaflega leikar (sama orðið og hið íslenzka dráttur og hið danska træk) og bendir til þess að þetta tafl sé einungis leikaspil þ. e. að leikar eða gangur allra mannanna sé eins; hins vegar er checkers fleirtalan af liinu fornenska orði clieckyr, sem þýðir skákborð. Það virðist engum efa undirorpið, að þessi tegund skákar hafi fyrst orðið til á Spáni. Allt til daga Am'ons X. voru reitirnir á skákborðinu einlitir bæði í Asíu og Evrópu, þ. e. skákborðinu var einungis skipt í ferhyrninga, sem greindir voru hver frá öðrum með mjóum svörtum línum, er iágu þvers og endi- langt eptir borðinu. Þegar nú reitirnir voru aðgreindir með litum (hvítir og svartir eða rauðir og svartir), bar undir eins svo mikið á liornlínum reitanna, og mun það að líkindum hafa átt góðan þátt í að þetta dammtafl varð til, enda er 1 því einungis leikið eptir hornlínunum. Reitunum, er notaðir voru, fækkaði þannig um helming og mönnunum uin fjórðung; ieika-afbrigðin urðu færri og hið auða svæði í tatíbyrjun að mun þrengra. Gangur drottningar- innar á þeim tímum (um einn reitt á ská) varð liinn venjulegi gangur allra mannanna, en er þeir drápu liöfðu þeir biskupsgang, eins og hann var í liinni asíatisku-Evrópuskák (á þriðja skáreit og mátti hlaupa yíir mann, er á milli stóð); en eins og peð í skák, gátu damm- mennirnir einungis gengið beint áfram þar til þeir komust á yztu reitaröðina, þá jókst vald þeirra og þeir gátu gengið aptur á bak og áfram. Dammurinn mun þannig sprottinn af því, að reynt liefur verið að húa til einfaldara og óbrotnara skáktafl, er auðveldara var að læra og hægara að tefla. Dammur er hið einasta tafl, er kalla má skilgetið afkvæmi skák- tafisins; en það hefur verið til mesti sægur bastarða og flestir þeirra slæmar stælingar, svo sem “stórskák,” tefld á stækkuðu skákborði; “Timúrs-skák,” tefld á borði ekki einungis stærra heldur líka öðruvísi löguðu; “hraðboðaskák” (Kúrirskák), tefld á borði með 8x12 reitum og með 24 mönnum; “nýslcák” á 100 reitum með 10 aðal- oaönnum og 10 peðum eða 140 reitum og 28 mönnum; “aritmetiska taflið” eða “rhytmomachia,” stundum lika nefnt “tafl Pýþagorasar,”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Í uppnámi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.